Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 341
341
Gestafyrirlestrar í erlendum háskóla og rannsóknastofnun: Mountain Meteorology and the
International Polar Year. Inngangserindi á ráðstefnu International Conference on Alpine
Meteorology, Chambery, Frakklandi, júní 2007.
Gestafyrirlestrar í erlendum háskóla og rannsóknastofnun: On the benefits of high-resolution
simulations for climate studies. Rossby Centre, Norrköping, Svíþjóð, 3. október 2007.
Weather forecasting challenges in the polar regions. Int. Conf. on Polar Dynamics,
Monitoring, understanding and prediction, Björgvin, Noregi, 29.-31. ágúst 2007.
Forecasting benefits of increased horizontal resolution in complex terrain. Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur
Ólafsson, Hálfdán Ágústsson & Ólafur Rögnvaldsson, HÓ flutti.
Observations of precipitation in Svarfaðardalur valley, N-Iceland. . Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Sveinn
Brynjólfsson & Haraldur Ólafsson, HÓ flutti.
Wind energy in a future climate of the complex terrain of Iceland. . Erindi á Ársþingi
Evrópska jarðvísindasambandsins (EGU), Vínarborg 16.-20. apríl 2007. Haraldur
Ólafsson & Ólafur Rögnvaldsson, HÓ flutti.
Forecasting wind gusts in complex terrain. Int. Conf. Alp. Meteorol., Chambery Frakklandi,
4.-8. júní 2007. Hálfdán Ágústsson , Haraldur Ólafsson HÁ.
Error analysis in dynamic downscaling of precipitation in the complex terrain of Iceland. Int.
Conf. Alpine Meteorology., Chambery, 4-8. júní 2006. Teitur Arason, Haraldur Ólafsson
& Ólafur Rögnvaldsson.
Downslope windstorm in Iceland - WRF/MM5 model comparison. Int. Conf. Alpine
Meteorology., Chambery, 4-8. júní 2006. Ólafur Rögnvaldsson, Jian-Wen Bao, Hálfdán
Ágústsson & Haraldur Ólafsson.
Forecasting wind gusts in complex terrain. Int. Conf. Alpine Meteorology., Chambery, 4-8.
júní 2006. Hálfdán Ágústsson & Haraldur Ólafsson.
Den nye Bergenskolen i Meterologi. Málstofa í tengslum við 90 ára afmæli
jarðeðliefræðideildar Háskólans í Björgvin. Haraldur Ólafsson, 23. október 2007.
Flow structures around Iceland. Málstofa Greenland Flow Distortion Experiment (GFDEX)
og Félags íslenskra veðurfræðinga, Keflavík 6. mars 2007. Haraldur Ólafsson flutti.
Áætlaðar loftslagsbreytingar og áhrif á erfðaauðlindir plantna á norðurslóð. Fræðaþing
landbúnaðarins, 15.-16. febrúar 2007. Haraldur Ólafsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og
Áslaug Helgadóttir. HÓ flutti.
Hugsanleg þróun veðurfars á Íslandi. Háskólanum Akureyri, 14. október 2007. HÓ flutti.
Drættir í veðurfari og veðurfarsspá. Veður og orka, Opin málstofa um veðurfar, jökla,
vatnafar og orku, Orkustofnun, Reykjavík, 19. desember 2007. Haraldur Ólafsson flutti.
Fáðu ekki hviðuna í kviðinn. Erindi í erindaröð Orkustofnunar, flutt af EME, HÁ og ÓR, 14.
febrúar 2007.
Nýting gróðurhúsaáhrifa til orkuframleiðslu í uppsogsturni. Erindi í erindaröð Orkustofnunar,
7. nóvember 2007. Maik Brötzmann.
Veggspjöld