Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 306
306
Ofvirkni og athyglisbrestur og fylgikvillar hjá íslenskum föngum. Höfundar: Emil Einarsson,
Ólafur Örn Bragason, Anna Kristín Newton, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson.
Birt á Vísindi á vordögum á Landspítala í maí 2007.
Sjúkraþjálfun
Árni Árnason dósent
Fyrirlestrar
Árni Árnason, The Nordic Hamstring Protocol. Congress “Soccer Science in Motion”. Abe
Lenstra Stadion, Fryslan Fun Plaza, Heerenveen, Nederland, Jun 16th 2007. (f.skj. 2).
Ráðstefnan var skipulögð og haldin af LanCon, Nederland. Erindið birt í ráðstefnuriti.
Særún Jónsdóttir, Tinna Stefánsdóttir, leiðbeinandi Árni Árnason. Styrkur og starfræn færni
hjá íslenskum knattspyrnukonum: Samanburður á leikmönnum sem hlotið hafa
krossbandameiðsli og viðmiðunarhópi. Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og
heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands, Askja, 4.-5. janúar 2007. Erindið var flutt af
Særúnu Jónsdóttur, en hún var nemandi minn í sjúkraþjálfunarskor.(Útdráttur:
Læknablaðið 2007; 93, fylgirit 53: E67).
Árni Árnason, Hnémeiðsli. Ráðstefna fyrir körfuknattleiksdómara, haldin af
Körfuknattleikssambandi Íslands, Íþróttamiðstöðin Laugardal, Reykjavík, 29. september.
2007.
Árni Árnason, Sjúkraþjálfunarskor 30 ára, fortíð – nútíð – framtíð. Erindi á Ráðstefnu í tilefni
af degi sjúkraþjálfunar, haldin af Félagi íslenskra sjúkraþjálfara, Hótel Loftleiðum,
Reykjavík, 2. mars, 2007.
Ella Kolbrún Kristinsdóttir dósent
Fyrirlestrar
Jafnvægi og hreyfing - annað viðhorf (inngangsfyrirlestur). Félag Íslenskra sjúkraþjálfara,
dagur sjúkraþjálfunar, Hótel Loftleiðum, 2.3.´07.
Dettni. Málþing endurhæfingarsviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, Hótel Loftleiðum, 13. 4.
2007.
Höldum okkur gangandi en forðumst föll. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands,
Íþróttabandlag Akureyrar og Félag aldraðra á Akureyri, Kjarnaskógi, 26. 10. 2007.
Doktorsnemi minn María Ragnarsdóttir. Rib cage motion among AS patients. A pilot study.
REUMA 2007, Gigtarfélag Íslands, Grand hótel, 12-13 sept. 2007.
Brjóstkassaþan sjúklinga með hryggiktarsjúklinga: Forkönnun. Þrettánda ráðstefna í H.Í. um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Öskju 4. og 5. janúar 2007.