Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 301
301
Sálarfræði
Eiríkur Örn Arnarson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Teitur Jonsson, Sigurjon Arnlaugsson, Karl Orn Karlsson, Bjorn Ragnarsson, Eirikur Orn
Arnarson and Thordur Eydal Magnusson: Orthodontic treatment experience and
prevalence of malocclusion traits in an Icelandic adult population . American Journal of
Orthodontics and Dentofacial Orthopedic, 2007, 131 (1), Pages 8.e11-8.e18.
Halldorsson, J; Flekkøy, K.M.; Gudmundsson, K.R., Arnkelsson, G and Arnarson, E.O.:
“Urban-rural differences in pediatric traumatic head injuries: a prospective nationwide
study”. Neuropsychiatric Disease and Treatment, 2007:3(6), 935-941.
http://dovepress.com/articles.php?issue_id=174.
Fræðileg grein
Eiríkur Ö. Arnarson: “Slökun - til að vinna gegn spennu”. Heilbrigðismál, 2007, 51(1), 25-27.
Bókarkafli
Craighead, W. E., Ritschel, L. A., Arnarson, E. O., & Gillespie, C. R. “Major Depressive
Disorder”. Kafli í bók W. E. Craighead, D. J. Miklowitz, & L. W. Craighead (2008),
Psychopathology: History, Theory, and Diagnosis for Clinicians. New York: John Wiley
& Sons.
Fyrirlestrar
Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead, “Prevention of Depression among Icelandic
Adolescents”, eitt fimm erinda í málstofu um “Prenvention of Child and Adolescent
Depression”, Convention of the American Psychological Association, San Francisco, 17.-
20. ágúst 2007. 1. Málstofan var valin til að vera hluti af endurmenntunarprógrammi
American Psychological Association (CE-námskeið).
http://forms.apa.org/convention/participant.cfm?session=614
http://forms.apa.org/convention/viewabstract.cfm?id=7469.
Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Sigurður Örn
Hektorsson, Eiríkur Örn Arnarson og Snorri Ingimarsson. “Notkun óhefðbundinna
meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á
Landspítala”. Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E53. Fyrirlestur fluttur á XII. ráðstefnunni
um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Teitur Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson, Karl Örn Karlsson, Björn Ragnarsson, Eiríkur Örn
Arnarson og Þórður Eydal Magnússon: Tíðni tannréttinga hjá miðaldra Íslendingum.
Læknablaðið, fylgirit 53 2007/90, E71. Fyrirlestur fluttur á XII. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007.
Jón Sigurður Karlsson, Eiríkur Örn Arnarson og W. Ed Craighead. “The Prevention of
Depression among Adolescents; Hugarheill” (Hugarheill; Forvörn þunglyndis meðal
ungmenna). A Conference of the Mental Health services for Children living in Urban
Iceland 17. ágúst 2007. http://www.akureyri.is/frettir/2007/08/16/nr/9110.