Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 373
373
Þýðing og gildi gönguferða fyrir náttúru, landslag, sál og líkama, 7. desember 2007.
Þjóðarspegillinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Viðskipta- og hagfræðideild.
Að hugsa með ökklunum: Af frásagnarmáta gönguferða og mannfræðinnar, 16. ágúst 2007.
Ráðstefna: Mannfræði á 21. öldinni. Haldin á vegum Mann- og þjóðfræðiskor,
Mannfræðistofnunar og Mannfræðifélag Íslands. Fundarstaður: Háskóli Íslands, 16-17
ágúst 2007.
Walking into the dark and synchronizing the self, 10. janúar 2007. Fyrirlestur haldinn á 2.
fundi í fundaröðinni Landscapes beyond land: new ethnographies of landscape and
environment undi yfirskriftinni Routes, boundaries, journeys. Fundur skipulagður af
Mannfræðideildinni í Háskólanum í Aberdeen, Skotlandi og styrkt af Art and Humanities
Research Council (AHRC) Landscape and Environment Programme. Fundur haldinn 9.-
10. september 2007. Fundarstaður, Linklater Rooms, University of Aberdeen.
Að skapa fjöll eða, einn daginn gæti einhver aulinn skrifað doktorsritgerð um þetta, 13.
febrúar 2007. Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð Mannfræðifélags Íslands 2006 og 2007.
The Politics of Walking. Fyrirlestur haldin á vegum Foldu, félags framhaldsnema í jarð- og
landfræðiskor, 1. mars 2007.
Leifur A. Símonarson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Middle Miocene floras of Iceland – early colonization of an island? Review of Palaeobotany
& Palynology 2007, 143 (3-4), útg. Elsevier, bls. 181-219 (39 bls.). Höf. Friðgeir
Grímsson, T. Denk & Leifur A. Símonarson. Friðgeir Grímsson lauk doktorsprófi 23.
febrúar 2007 og undirritaður var leiðbeinandi hans í doktorsnámi. Fylgirit 1. (12 stig?).
Early Pleistocene molluscan migration to Iceland – Palaeoceanographic implication. Jökull
2007, 57, útg. Jöklarannsóknarfélag Íslands og Jarðfræðafélag Íslands, bls. 1-20 (20 bls.).
Höf. Leifur A. Símonarson & Ólöf E. Leifsdóttir.
Elstu flórur Íslands. Náttúrufræðingurinn 2007, 75 (2-4), útg. Hið íslenska Náttúrufræðifélag,
bls. 85-106 (22 bls.). Höf. Friðgeir Grímsson, Leifur A. Símonarson & T. Denk.
Veggspjöld
Túlípanviður óx á Íslandi fyrir 12 milljón árum. Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna
Jarðfræðafélags Íslands 27. apríl 2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 1-2 (2 bls.). Höf.
Friðgeir Grímsson & Leifur A. Símonarson. Fylgirit 8. (0,75 stig).
Samanburður á gjóskulagatímatali og geislakolstímatali í sjávarsetlögum á landgrunninu
norðanlands/Comparison of tephrochronological and radiocarbon based age models for
marine sedimentary records in the northern North Atlantic. Ágrip erinda og veggspjalda.
Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 27 apríl 2007. Jarðfræðafélag Íslands, bls.13 (1 bls.).
Höf. Jón Eiríksson, K.L. Knudsen, Guðrún Larsen, J. Heinemeier & Leifur A.
Símonarson.
Lateglacial and Holocene variability in marine reservoir age north of Iceland resolved by
tephrochronology and AMS 14C dating. 9th International Conference on
Paleoceanography (ICP IX), Program and Abstracts, Shanghai 3.-7. September 2007, 46-