Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 411
411
Lárus Þorvaldsson, Þóra Valsdóttir, Sigurjón Arason, Kristín Anna Þórarinsdóttir.
Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði
saltfisks. Skýrsla Matís 26-07, 20 bls.
Kristín A. Þórarinsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir,
Ragnhildur Einarsdóttir, Sigurjón Arason. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Kældar og
frystar þorskafurðir. Skýrsla Matís 25-07, 67 bls.
Ásbjörn Jónsson, Sveinn Margeirsson, Irek Klonowski, Þóra Valsdóttir, Krístín A.
Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. Verkunarspá - Tengsl hráefnisgæða við vinnslu- og
verkunarnýtingu þorskafurða. Skýrsla Matís 23-07, 65 bls.
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þóra Valsdóttir, María Guðjónsdóttir, Sigurjón Arason, 2007.
Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða við
verkun á flöttum fiski. Skýrsla Matís 22-07: 1-41.
Þóra Valsdóttir, Karl Rúnar Róbertsson, Egill Þorbergsson, Sigurjón Arason, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, 2007. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar
eftir veiði á nýtingu og gæði 2. Skýrsla Matís 21-07:.
María Guðjónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Ása Þorkelsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes
Magnússon, Sigurjón Arason, Kristín A. Þórarinsdóttir, 2007. Ferlastýring við veiði,
vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif mismunandi söltunaraðferða á verkun þorskflaka.
Skýrsla Matís 20-07: 1-60.
Ásbjörn Jónsson, Irek Klonowski, Sindri Sigurðsson, Sigurjón Arason, 2007. Flæðisöltun
síldarafurða-Sprautusöltun síldarflaka. Skýrsla Matís 15-07: 1-17.
Hannes Magnússon,Hélène L. Lauzon,Kolbrún Sveinsdóttir,Ása Þorkelsdóttir,Birna
Guðbjörnsdóttir, Emilía Martinsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, María Guðjónsdóttir,Sigurður
Bogason,Sigurjón Arason, 2007. Geymsluþolstilraunir á þorskbitum: Áhrif ofurkælingar,
pæklunar og gaspökkunar á gæðabreytingar og geymsluþol. Skýrsla Matís 12-07: 1-44.
Sigurjón Arason, Ragnhildur Einarsdóttir og Irek Klonowski, 2007. Notkun proteinmix,
Carnals 346 og salts við framleiðslu á léttsöltuðum þorskflökum og við vökvaaukningu í
ferskum flökum. Skýrsla Matís 04-07: 1-14.
Fyrirlestrar
Sigurjón Arason. “Biproduktenes betydning for fiskerinæringen i Island og Færøyene”. Sats
på torsk: Oppdrett av torsk - i alle markeder! Norsk konference i Bergen febrúar 2007.
Sigurjón Arason. “Samspil hráefnis og þurrkara á mjölgæði”. Vorráðstefnu Félag Íslenskra
Fiskmjölsframleiðenda haldin 13. apríl 2007.
Sigurjón Arason. “How does the fish industry see logistic to improve the sustainability of the
value chain?”. Workshop on sustainability in seafood production. Sauðárkrókur, Iceland,
June 2007.