Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 526
526
Hvað er lífið mikils virði?, Vísbendingu, 29. tbl.
Kynjalaun og fordómar, Vísbendingu, 24. tbl.
Eiga einkafyrirtæki erindi inn á rafmagnsmarkað?, Vísbendingu, 26. tbl.
Ál og lýðræði, Vísbendingu, 4. tbl.
Sveinn Agnarsson fræðimaður
Bók, fræðirit
Vinnumarkaður og stjórn peningamála. Ársskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 2007,
ásamt Gunnari Haraldssyni, Gylfa Zoëga og Sigurði Jóhannessyni.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
The role of the fishing industry in the Icelandic economy. Í Trond Bjorndal, Rashid Sumaila,
Daniel V. Gordon and Ragnar Arnason (eds): Advances in fisheries economics. Festschrift
in honour of Professor Gordon R. Munro. Blackwell, 2007. ásamt Ragnari Árnasyni.
Brothættar byggðir. Rannsóknir í félagsvísindum VI, viðskipta- og hagfræðideild Reykjavík:
Háskólaútgáfan, 2007, s. 449-461.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Áhrif stækkunar álversins í Straumsvík á tekjur Hafnarfjarðar og atvinnulíf í bænum C07:03
Reykjavík: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, 2007. Ásamt Sigurði Jóhannessyni og
Gunnari Haraldssyni.
Kostnaður og ábati Hafnfirðinga af hugsanlegri stækkun álvers C07:04 Reykjavík:
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, 2007. Ásamt Sigurði Jóhannessyni og Gunnari
Haraldssyni.
Hlutur sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum. C07:05. Reykjavík: Hagfræðistofnun Háskóla
Íslands, 2007. Ásamt Sigurður Jóhannessyni.
Þjóðhagsleg áhrif aflareglu C07:09. Reykjavík: Hagrræðistofnun Háskóla Íslands, 2007.
Ásamt Gunnari Haraldsssyni, Karen Bjarney Johannsdóttur and Ragnari Árnasyni.
Comparative evaluation of the fisheries policies in Denmark, Iceland and Norway: Multi-
species and stochastic issues. Department of Environmental and Business Economics
(IME), University of Southern Denmark, IME Report 12/2007. Ásamt Ragnari Árnasyni,
Karen Johannsdóttur, Lars Ravn-Jonsen, Leif K. Sandal, Stein I. Steinshamn og Niels
Vestergaard.
Framleiðnimæling og ávinningur af aukinni atvinnuþátttöku eldri borgara og öryrkja.
Rannsóknasetur verslunarinnar, Háskólanum á Bifröst í samvinnu við Hagfræðistofnun
Háskóla Íslands. Ásamt Sigurði Jóhannessyni og Emil B. Karlssyni. 40s.
Fyrirlestrar
A tale of two quota system. Erindi haldið á 11th annual conference of the International
Society for New Institutional Economics (ISNIE), Reykjavík 21.-23. júní 2007. Sjá
slóðina: http://www.isnie.org/programme2007.html#.