Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 117
117
Fræðsluefni
„Hannes gegn heiminum: Loftslagsmál og pólitísk sannfæring“. Lesbók Morgunblaðsins,
20.10. 2007, bls. 16.
„Exxon-málpípur og vatnsmelónufræði: Vandi loftslagsumræðunnar“. Lesbók
Morgunblaðsins, 10.11. 2007, bls. 12-13.
„Inn og út um gluggann: Lokasvar til HHG“. Lesbók Morgunblaðsins, 22.12. 2007, bls. 10.
„Þó að lífið sjálft yfirskyggi dauðann“. Umfjöllun um ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur
Ástarljóð af landi. Morgunblaðið, 2.12. 2007.
Fjölmiðlarýni Lesbókar Morgunblaðsins. Greinar sem birtast mánaðarlega um ýmis dægurmál
sem hafa verið til umfjöllunar í íslenskum fjölmiðlum. Frá 2001.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Sjálf í frásögn: Um Flökkulíf og Framhaldslíf förumanns eftir Hannes Sigfússon“, Skírnir
vor 2007, bls. 180–197.
„Blekking og minni: Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Ritið 2006:3, bls. 13–25.
(Kom út 2007).
Annað efni í ritrýndum fræðiritum
„Myndmál hversdags og ljóða“ ásamt Ólafi Rastrick, inngangur að Ritinu 2006:2, bls. 3–7.
(Kom út 2007).
Saga og minni í stríði og friði“ ásamt Ólafi Rastrick, inngangur að Ritinu 2006: 3, bls. 3-7.
(Kom út 2007).
Fyrirlestrar
„Minningar dauðans: Um verk Evu Hoffman og Lisu Appignanesi“, Krossgötur
kynjarannsókna: Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða, Rannsóknastofa í
kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands, 10. nóvember 2007.
„Fake Autobiography, Photography, Postmemory: The Aftermath of the Wilkomirski
Scandal“, Spirit of the Age: Debating the Past, Present and Future of Life Writing, Centre
for Life Narratives, Kingston University, London, 4. júlí 2007.
„Sjálf í vasabók: Um sjálf og hversdag í Vasabók og Dýrðinni á ásýnd hlutanna“, Pétursþing:
Málþing um Pétur Gunnarsson, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 17. maí 2007.
„Sannleikurinn í blekkingunni: Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Þvers og kruss,
Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, Reykjavík, 10. mars 2007.
Þýðingar
Þýðingar á fjórum köflum úr íslensku á ensku í A History of Icelandic Literature, ritstj. Daisy
Neijmann, Lincoln og London: University of Nebraska Press, 2006: Sverrir Tómasson,