Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 75
75
Frá Sýrlandi til Íslands: Arfur Tómasar postula. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007 (kaflar 1-5
ásamt útgáfu og þýðingu á Tómasarguðspjalli og Tómasarkveri) [Höfundur annars efnis er
Þórður Ingi Guðjónsson].
Greinar í ritrýndum fræðiritum
,,Siðfræðin milli himins og jarðar“. Studia theologica islandica (Ritröð Guðfræðistofnunar) 24
(2007): 183-202.
Fræðileg grein
,,Frá myndmáli til bókstafa: Hagræðing eða heimska“. Orðið 38-43 (2007): 53-65.
Ritdómar
,,Review by Jon Ma. Asgeirsson“. The Gnostics: Identifying and Early Christian Cult eftir
Alastair H. B. Logan. Review of Biblical Literature 9/15 (2007): 1-6. Útgefandi: Society
of Biblical Literature [Rafræn útgáfa].
Fyrirlestrar
,,Tómasarkristni í hugmyndafræðilegu og sögulegu ljósi“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands:
Arfur Tómasar postula, 9.-10. Mars 2007. Reykjavík: Aðalbygging #229. Flutningsdagur,
10. Mars 2007. Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,Humanism and Bible Translation“. Frá fornöld til nýaldar: Þættir úr sögu klassískra mála og
menningar, 23. Apríl 2007. Reykjavík: Nýi-Garður #201. Flutningsdagur, 23. Apríl 2007.
Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,The Love of Women in the Acts of Thomas“. Society of Biblical Literature: International
Meeting, 22.-26. júlí 2007. Vínarborg: Marietta Blau Saal, Universität Wien.
Flutningsdagur, 24. Júlí 2007. Höfundur og flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
,,Postcolonial Hermeneutics“. Nordic New Testament Conference: Strategies of Identification
in the Hellenistic World, Ethics, Social , and Ideological Perspectives, 18.-22. ágúst 2007.
Helsingborg: Sundsgården folkhögskola. Flutningsdagur, 22. ágúst 2007. Höfundur og
flutningsmaður, Jón Ma. Ásgeirsson.
Fræðsluefni
Viðtal á föstudaginn langa við Jónas Jónasson í RÚV: Kvöldgestir, 6. apríl 2007. Umsjón
Jónas Jónasson.
,,Bernskuguðspjall Matteusar“. Svar við spurningu á trúmálavef kirkjunnar, tru.is., 16. apríl
2007.
Viðtal við Erik Guðmundsson um ,,Úrskurður páfa um limbó“ í RÚV: Víðsjá, 25. apríl 2007.
Viðtal við Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur um Jóhannes skírara og Jónsmessu í RÚV:
Tímakornið: Menning og saga í tíma og rúmi, 23. júní 2007 (endurtekið 29. júní 2007).
Kristján Valur Ingólfsson lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum