Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 128
128
„Languages of Privacy“ í The Ethics and Governance of Human Genetic Databases, ritstj.
Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick, Matti Häyry, Cambridge
University Press 2007.
„Iceland“, meðhöfundur Margrét Lilja Guðmundsdóttir, í The Ethics and Governance of
Human Genetic Databases, ritstj. Vilhjálmur Árnason, Garðar Árnason, Ruth Chadwick,
Matti Häyry, Cambridge University Press 2007.
„Persónuvernd, sjálfræði og traust“, í Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan,
2007.
„Gagnagrunnar á heilbrigðissviði og vísindarannsóknir“, meðhöfundur Ingunn Ólafsdóttir í
Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, Háskólaútgáfan 2007.
„Um hjónabandið og rót misréttis“, í Hugsað með Mill, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal
og Vilhjálmur Árnason (ritstj.) Háskólaútgáfan 2007.
Fyrirlestrar
„Einkalífið opinberað“, fyrirlestur á ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna og kynjafræðum,
Krossgötu kynjarannsókna, 9.-10. nóvember í Háskóla Íslands.
„Genetic Testing and Databases: The limits of Autonomy“, flutt á alþjóðlegu ráðstefnunni 5th
European ISNS Congress in Newborn Screening í Reykjavík, 10.-12. júní 2007.
„Mannhelgi, sjálfræði og börn“, flutt á fundi verkefnisins, Gildismat og velferð barna í
neyslusamfélagi nútímans, í Skálholt 28. apríl.
„Um fyrirgefninguna“, fyrirlestur á fræðsludegi í Neskirkju, 14. mars.
„Persónuvernd og traust“, fyrirlestur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 10. mars.
„Um nafnbirtingu fjölmiðla“, fyrirlestur á hátíðarmálþingi Orators, 16. febrúar.
„Siðfræði dauðarefsinga“, opinber fyrirlestur hjá VIMA, Vináttu- og menningarfélags
Miðausturlanda, í Kornhlöðunni 4. febrúar.
„Siðreglur starfsstétta““, fyrirlestur fyrir starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ 24. janúar.
Ritstjórn
Persónuvernd í upplýsingasamfélagi, ritstjóri. Háskólaútgáfan 2007.
Hugsað með Mill, ritstjóri ásamt Róberti Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni, Reykjavík:
Háskólaútgáfa, 2007.
Sigríður Þorgeirsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nature’s wholeness and nature’s otherness: Aesthetical aspects of Sustainability, Carl-Henric
Grenholm and Normunds Kamergrauzis (ritstj.), Sustainable Development and Global
Ethics. Acta Universatis Uppsaliensis. Uppsala Studies in Social Ethics 32, 2007.
“Er Mill róttækur femínisti?”, Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason
(ritstj.), Hugsað með Mill, Háskólaútgáfan, 2007, 103-113.