Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 203
203
Ólafsdóttir og Berit Smestad Paulsen. Berglind er MS-nemi Elínar Soffíu og Sesselju.
Berglind fékk “best poster award” á ráðstefnunni fyrir veggspjaldið.
Byggingarákvörðun tveggja heteroglýkana úr fléttunni Thamnolia vermicularis var.
subuliformis (ormagrös). 13. Ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við
Háskóli Íslands, haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Sesselja Ómarsdóttir, Bent
O. Petersen, Berit Smestad Paulsen, Jens Duus, Elín S. Ólafsdóttir.
Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum. 13. Ráðstefna um rannsóknir
í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóli Íslands, haldið í Öskju, Reykjavík, 4.-5. janúar
2007. Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir.
Kennslurit
Gerð kennsluefnis sem er aðgengilegt nemum á vefnum, í öllum þeim námskeiðum sem ég
kenni sem eru Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (10 fyrirlestrar) og II (30 fyrirlestrar) og
lyfjaefnafræði I (60 fyrirlestrar) og eru að meðaltali u.þ.b. 13-14 glærur fyrir hvern
fyrirlestur. Þetta kennsluefni er endurskoðað og nýju efni bætt við á hverju ári og heimilda
aflað úr ýmsum áttum.
Verklegt hefti í Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (grasafræði) fyrir lyfjafræðinema (endurbætt
á UGLU, kennsluvef HÍ, ár hvert). 7. bls.
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Lyfja- og efnafræði náttúruefna I (endurbætt á UGLU,
kennsluvef HÍ, ár hvert). 46 bls. (3 glærur á síðu).
Fyrirlestranótur fyrir námskeiðið Lyfjaefnafræði I (endurbætt á UGLU, kennsluvef HÍ, ár
hvert). 280 bls. (3 glærur á síðu).
Hákon Hrafn Sigurðsson dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
H.H. Sigurdsson, F. Konradsdotttir, E. Stefansson and T. Loftsson, „ Role of topical versus
systemic absorption in delivery of dexamethasone to the anterior and posterior segments
of the eye”, Acta Ophthalmol. Scand. 57, 598-602 (2007).
T. Loftsson, H.H. Sigurdsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir and E. Stefánsson,
„Dexamethasone delivery to posterior segment of the eye”, J. Incl. Phenom. Macroc.
Chem. 57, 585-589 (2007).
Veggspjöld
Hakon H. Sigurdsson, Þorsteinn Loftsson, Claus-Michael Lehr, „Mat á viðloðun fjölliða við
sykruprótein”, útdráttur V-100, fylgirit nr. 53, Læknablaðið, 93 (2007), Ráðstefna í
Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, 4. og 5. janúar, 2007.
T. Loftsson, E. Stefánsson, D. Hreinsdóttir, F. Konráðsdóttir, H. H. Sigurðsson, „Topical
dexamethasone delivery to the posterior segment of the eye”, Poster F12, 8th Scientific
Meeting of the Association for Ocular Pharmacology and Therapeutics, San Diego,
California, February 9-11, 2007, p. 146.