Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 318
318
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L Breytingar á svæðisblóðflæði og smáæðablóðflæði
draga úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum í þörmum við blóðflæðisskort.
Læknablaðið 93:337 (V 18) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Eru breytingar á smáæðablóðflæði í þarmavegg orsök
þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum? Læknablaðið 93:337 (V 19) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L, Takala J, Jacob S. Næmni, orthogonal polarization
spectroscopy, til að greina breytingar á smáæðablóðflæði þarmaslímhúðar. Læknablaðið
93:338 (V 21) 2007.
Björgvinsson E, Kárason S, Sigurðsson GH. Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítala-
háskólasjúkrahúss: Eðli, orsakir og dánartíðni. Læknablaðið 93:311 (E 03) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Eru karlar veikara kynið þegar kemur að
verkjum? Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á svipuðum aldri eftir
brjóstholsskurðaðgerðir. 93:311 (E 34) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Aldur sjúklinga hefur áhrif á áhrif
utanbastverkjameðferðar. Samanburður á þremur aldurshópum karla eftir
brjóstholsskurðaðgerðir á 11 ára tímabili. 93:311 (E 35) 2007.
Björgvinsson E, Kárason S, Sigurðsson GH. Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á
gjörgæsludeildum Landspítala-háskólasjúkrahúss: Eðli, orsakir og dánartíðni.
Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 41 (V 75) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A. Vökvagjöf við skurðaðgerðir: áhrif á súrefnisþrýsting í
kviðarholslíffærum. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 42 (V 76) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Lostástand veldur verulegum breytingum á
smáæðablóðflæði í þörmum. Möguleg orsök þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum.
Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 42 (V 77) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L. Blóðflæðisskortur til þarma: aðlögun á
smáæðablóðflæði sem dregur úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum. Læknablaðið
(fylgirit 54) 93: 43 (V 78) 2007.
Sigurdsson GH, Krejci V, Hiltebrand L, Takala J, Jacob S. Orthogonal polarization
spectroscopy er ný tækni til að skoða smáæðablóðflæði í slímhúð: Mat á
greiningaraðferðum. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 43 (V 79) 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á
sambærilegum aldri eftir brjóstholsskurðaðgerðir. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 43 (V 80)
2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur
utanbastverkjameðferðar – samanburður á þremur aldurshópum 369 karla eftir
brjóstholsskurðaðgerðir. Læknablaðið (fylgirit 54) 93: 44 (V 81) 2007.
Sigurdsson GH, Hiltebrand L, Kurz A, Pestel G, Hager H, Ratnaraj J. Perioperative fluid
management: Comparison of high, medium and low fluid volume on tissue oxygen
pressure in the small bowel and colon. Acta Anaesthesiol Scand 51 (Suppl 118): 37-38 (P
36), 2007.
Vigfússon G, Hauksdóttir S, Sigurdsson GH. Epidural pain management after thoracotomy
using a mixture of bupivacain-fentanyl-adrenaline: Comparison between males and
females. ESRA, Valencia, Spain, 2007.