Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 100
100
Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Heilsutengdir lífsstílsþættir
meðal ungmenna á Íslandi: Niðurstöður úr landskönnun. Erindi flutt á 13. ráðstefnunni um
rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, Háskóla Íslands, Öskju, 4.–5. janúar.
Jóhanna Bernharðsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Sálræn líðan kvenstúdenta við
Háskóla Íslands; tíðni depurðar- og kvíðaeinkenna. Erindi flutt á ráðstefnunni Hjúkrun
2007, 22.-23. nóvember 2007 á Hótel Nordica, Reykjavík.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum. Erindi kynnt á 8.
ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands,
Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Landskönnun á afstöðu til rekstrar heilbrigðisþjónustu. Erindi
flutt á Vorfundi Landssamtaka heilsugæslustöðva og heilbrigðisstofnana, 3. maí 2007 á
Hótel Selfossi.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Viðhorf samfélagshópa til heilbrigðisþjónustunnar. Erindi flutt á
málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Háskóla Íslands, Eirbergi, 7. des. 2007.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Kostnaður og aðgengi sjúklinga að heilbrigðisþjónustunni. Erindi
flutt á kynningarfundi nefndar heilbrigðisráðherra um kostnað sjúklinga vegna
heilbrigðisþjónustu, Reykjavík, 12. október 2007.
Veggspjöld
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir
foreldraálagi á Íslandi. Veggspjald kynnt á ráðstefnunni Vísindi á vordögum, Landspítala-
Háskólasjúkrahúsi, 27. apríl - 4. maí.
Rúnar Vilhjálmsson (2007). Frestun og niðurfelling þarfrar læknisþjónustu: Samanburður
milli áranna 1998 og 2006. Veggspjald kynnt á 8. ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands, Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Foreldrastuðningur, vinastuðningur og
ofbeldishegðun íslenskra unglinga. Veggspjald kynnt á 8. ráðstefnu um rannsóknir í
félagsvísindum (Þjóðarspegillinn 2007). Háskóla Íslands, Háskólatorgi, 7. desember 2007.
Arndís Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2007). Heilsa og vellíðan
fullorðinna fyrsta árið eftir ástvinamissi. Veggspjald kynnt á ráðstefnunni Hjúkrun 2007,
22.-23. nóvember 2007 á Hótel Nordica, Reykjavík.
Sigríður Gunnarsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Donovan HS, Ward SE, Song MK, Heidrich SM, Gunnarsdottir S, Phillips CM. (2007). An
update on the representational approach to patient education. J Nursing Scholarship,
39(3):259-65.
Fyrirlestrar
Sigríður Gunnarsdóttir. Improving Evaluation and Management of Distress Experienced by
Cancer Patients at Landspitali-University Hospital. The Role of Psycho-Oncology in
Cancer Care. Málþing um sálfélagslega þætti og krabbamein. Hvernig er unnt að