Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 281
281
Ólafur Skúli Indriðason, Ingunn Þorsteinsdóttir, Runólfur Pálsson. Langvinnur
nýrnasjúkdómur: nýjar áherslur í greiningu og meðferð. Læknablaðið 2007;93(3):201-7.
Fræðileg grein
Runólfur Pálsson, Eiríkur Jónsson. Nýrnaígræðslur á LSH. Í brennidepli.
Starfsemisupplýsingar LSH, janúar-nóvember 2006. Reykjavík, janúar 2006.
Fyrirlestrar
Runólfur Pálsson. Gildi markmiðssetningar við meðferð langvinnra sjúkdóma. Fyrirlestur á
málþingi sem bar yfirskriftina “Markmiðasetning við meðferð sjúkdóma” á Læknadögum
2007. Reykjavík, 17. janúar 2007.
Runólfur Pálsson. Diagnostic evaluation of metabolic acidosis. European School of Internal
Medicine X. Lissabon, Portugal, 11. september 2007. Boðsfyrirlestur.
Runólfur Pálsson. Skráning lækna í sjúkraskrá. Hefur eitthvað breyst með tilkomu rafrænnar
sjúkraskrár? Fyrirlestur á málþingi sem bar yfirskriftina “Rafræn sjúkraskrá – staða
verkefnisins og framtíðarsýn”. Fræðslufundur læknaráðs Landspítala, 12. janúar 2007.
Runólfur Pálsson. Organ transplantation in Iceland. Fyrirlestur á málþingi um líffæraígræðslur
í Háskóla Íslands í tilefni af heimsókn franska ígræðsluskurðlæknisins Jean-Michel
Dubernard til Íslands í tengslum við Pourquoi Pas - Franskt vor á Íslandi. Reykjavík, 5.
mars 2007. Boðsfyrirlestur.
Ólafur S. Indriðason og Runólfur Pálsson. Langvinnur nýrnasjúkdómur er lýðheilsuvandi.
Fræðslufundur læknaráðs Landspítala, 23. mars 2007.
Runólfur Pálsson. Fagmennska í læknisfræði – sáttmáli lækna. Fræðslufundur læknaráðs
Landspítala, 19. október 2007.
Runólfur Pálsson. Meðferð lokastigsnýrnabilunar á Íslandi – þáttur nýrnaígræðslna.
Fyrirlestur á málþingi á vegum Landspítala og Tryggingastofnunar ríkisins um
heilsuhagfræðileg áhrif þess að gera nýrnaígræðslur á Íslandi. Reykjavík, 10. maí 2007.
Runólfur Pálsson. Nýrnaígræðslur. Fyrirlestur fluttur á fræðslufundi Íslenska
líffæraflutningahópsins um stöðu ígræðslulækninga á Íslandi. Reykjavík, 14. nóvember
2007.
Plenum fyrirlestur eða inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Runólfur Pálsson. Nephrolithiasis: A
growing field in nephrology. Þing Nordic Society of Nephrology. Gautaborg, Svíþjóð, 24.
maí 2007. Boðsfyrirlestur.
Veggspjöld
Guðborg A. Gudjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét
Blöndal, Sigurður Guðmundsson. Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða eiturefnum.
Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands,
Reykjavík, 4.-5. janúar 2007. Læknablaðið 2007;93:Fylgirit 53:101.
Konstantin Shcherbak, Ólafur S. Indriðason, Viðar Ö. Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson,
Runólfur Pálsson. Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1983-2002. Vísindi á vordögum,
Landspítala, 27. apríl 2007. Læknablaðið 2007;93:Fylgirit 54:13.
Ólafur S. Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson, Runólfur
Pálsson. Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í