Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 480
480
2006: Joseph Ajayi, Birgir Jonsson, Björn A.Hardarson. “Grouting in Rock Tunnelling with
Selected Cases from Karahnjukar Head Race tunnel ”. University of Iceland, Faculty of
Engineering. Yearly Postgraduate Thesis Conference, Reykjavik, May 31st.
Útdráttur
Birgir Jonsson, 2007: “Forn lón á hálendi Íslands” (Extended Abstract). Ágrip erinda og
veggspjalda. Icelandic Geoscience Soc. Spring Conference, Askja, Reykjavik, April 27th.
Bjarni Bessason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Bjarni Bessason, Óðinn Þórarinsson, Gísli Eiríksson, Andrés Þórarinsson og Sigurður
Einarsson (2007). Detection of avalanches and landslides by seismic methods, Journal of
Glaciology, Vol. 53, No. 182, 461-472.
Bjarni Bessason (2007), Vortex Excited Vibrations in Lighting Mast. Bygningsstatiske
Meddelelser, Proceedings of the Danish Society of Structural Science and Engineering,
LXXVII, No. 4, December 2006, 135-145.
Guðmundur Valur Guðmundsson, Einar Þór Ingólfsson, Baldvin Einarsson og Bjarni
Bessason (2007). Mælingar og greining á sveiflum í göngubrúm vegna gangandi
vegfarenda, Árbók VFÍ/TFÍ 2007, 257-268.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Göngubrýr - Sveiflumælingar, Rannsóknaskýrsla unnin fyrir Vegagerðina, Línuhönnun hf.,
VR06GS, 72 bls. Guðmundur Valur Guðmundsson, Einar Þór Ingólfsson, Baldvin
Einarsson og Bjarni Bessason (2007).
Björn Marteinsson dósent
Fræðileg grein
Björn Marteinsson (2007) “Sjálfbær byggingariðnaður og heildarsýn”, … upp í vindinn – blað
umhverfis- og byggingarverkfræðinema, 26. árg. 2007, bls. 52- 54 (3 bls).
Fyrirlestrar
Björn Marteinsson (2007) “frÍST 66 – Íslenskur viðauki; Útreikningar kólnunartalna og
heildarleiðnitaps í DS 418 og íslenskum viðauka”, erindi á kynningarfundi fyrir
Byggingarstaðlaráð, Reykjavík 6. desember 2007.
Björn Marteinsson (2007) “Sjálfbær byggingastarfsemi”, erindi á kynningarfundi fyrir
starfsmenn Almennu verkfræðistofunnar, Reykjavík 27. nóvember 2007.
Björn Marteinsson (2007) “Byggingamarkaðurinn, umfang starfseminnar og ending efna”,
erindi á Starfsdegi byggingadeildar Reykjavíkurborgar að Úlfljótsvatni 20. nóvember
2007.