Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 193
193
Ritstjórn
Úlfljótur, tímarit laganema við Háskóla Íslands. Í ritrýninefnd ársins 2007.
Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
,,Um sameign íslensku þjóðarinnar“. Rannsóknir í félagsvísindum VIII – Lagadeild. Ritstjóri
Pétur Dam Leifsson, bls. 61-110, Félagsvísindastofnun, Reykjavík, 2007.
Fyrirlestrar
„Sameign þjóðar á nytjastofnum – Lög eða pólitík?“. Erindi flutt á ráðstefnu í Rannsóknum í
Félagsvísindum III, 7. desember 2007.
,,Þorskveiðiheimildir 1977-2007“. Málþing RSE um kvótakerfið, þorskstofninn og
byggðaþróun, Reykjavík, 30. ágúst 2007.
,,Úthlutun kvóta í botnfiski árin 1984-1990“ Erindi flutt á Rannsóknardögum Stúdentaráðs
Háskóla Íslands, 24. janúar 2007.
Fræðsluefni
,,Fiskveiðistjórnun og Valdimarsdómur Hæstaréttar“. Erindi flutt á stjórnarfundi
Landssambands íslenskra útvegsmanna, 12. apríl 2007.
,,Kvóti: Kjarni eða hismi?“. Morgunblaðið, 8. september 2007.
,,Sannleikur, réttlæti og fiskur“. Morgunblaðið, 25. ágúst 2007.
,,Kvóti og silfurfatið“. Morgunblaðið, 16. ágúst 2007.
,,Gildir lögmál skortsins við stjórn fiskveiða“. Morgunblaðið, 12. júlí 2007.
,,Er flotastýring nauðsynleg?“. Morgunblaðið, 17. júní 2007.
,,Óhagræðisáhrif fiskveiða“. Morgunblaðið, 16. júní 2007.
,,Í upphafi skal endinn skoða“. Morgunblaðið, 5. apríl 2007.
,,Hver fer með vitleysu?“. Morgunblaðið, 30. mars 2007.
,,Tryggir þjóðareign friðinn?“. Morgunblaðið, 26. mars 2007.
,,Skipta grundvallarhugtök máli?“. Fréttablaðið, 23. mars 2007.
Jónatan Þórmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Fjárdráttur. Afmælisrit Úlfljóts 60 ára, 427 bls. (telst 3. tbl. 60. árg. 2007). Orator, félag
laganema. Rvík 2007. Bls. 535-588 (54 síður). Höfundur: Jónatan Þórmundsson .
Umboðssvik. Tímarit Lögréttu, 2. hefti 4. árg. 2007. Lögrétta, félag laganema við Háskólann í
Reykjavík. Bls. 171-188. Höfundur: Jónatan Þórmundsson.