Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 128

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 128
arþings þann 15. ágúst. Þá er þess að minnast, að um sama leyti var haldin mikil landbúnaðarsýning, sem um fjórðungur þjóðarinnar kom til að skoða. Slík sýning er mikil auglýsing og hefur áreiðanlega opnað augu margra, sem utan bændastéttar standa, en það er nú meira en 9 af hverjum 10 landsmanna, fyrir þeirri geysilegu fjölbreytni, sem orðin er í framleiðsl- unni. Og slík sýning færir bændum sjálfum heim sanninn um, að þeir eru greinar á lifandi meið, sem ber sífellt ný brum og blóm. Þetta er ekki bláber hégóminn. Bændur þurfa eins og allir aðrir að finna, að þeir njóti skilnings og séu einhvers metnir í samfélaginu, ella finna þeir fyrir vanlíðan, sem skerðir sjálfstraustið og minnkar vinnugleðina. Þjóðfélagsumræðan á íslandi í dag er stunduð af svo miklu kappi, að hún lætur engan ósnortinn. Samfélag okkar er svo smátt og fjölmiðlafólkið svo margt og kappsamt, að kastljós þess nær inn í hvern krók og kima. Þjóðin kemst hreinlega ekki undan að heyra og sjá nálega inn á stofugólf hjá mönnum og stéttum. Það fer því ekki fram hjá neinum, að mál landbúnaðarins eru töluvert snúin og vandasöm úrlausnar nú eins og stundum áður. Þau eru þó að því leyti góðkynja, að þau snúast ekki um tjón og skort vegna uppskerubrests eða búfjárfellis, heldur snúast þau öðru fremur um vöntun á markaði fyrir það, sem við getum og þurfum helzt af öllu að framleiða og fá greiðslu fyrir. Þetta er aðeins huggun í erfiðri stöðu, en breytir ekki þeirri staðreynd, að bændastéttin á undir högg að sækja í þjóðfélagi allsnægt- anna, og finnst sumum þeir vera í fjötrum eigin afkastagetu. Þessir þættir landbúnaðarmála eru að vísu ekki fyrst og fremst í verkahring Búnaðarfé- lags íslands og þá heldur ekki Búnaðarþings, heldur Stéttarsambands bænda, sem á síðasta ári átti 40 ára afmæli. En áhrif þeirra hljóta þó óhjákvæmilega að svífa yfir vötnunum einnig hér og blandast öðrum viðfangsefnum Búnaðarþings. Það er ljóst, að landbúnaður okkar hefur hreppt nokkurn andbyr í þróun markaðsmála bæði utanlands og innan, þróun, sem ekki var séð fyrir og tæplega varð séð fyrir nægilega snemma til að koma vörnum við. Hver sá það t.d. eða gat séð fyrir á 6. og 7. áratugnum, þegar íslenzkir bændur, með atbeina ríkisvaldsins, lögðu grunninn að stóraukinni framieiðslu kjöts og mjólkur, að þjóðin yrði enn innan við fjórðungur milljónar að tölu á því herrans ári 1988. Fæðingar- tölur þá bentu til innlends neytendahóps, sem nálgaðist 300 þúsund munna, og þarna er mismunur, sem nemur matvælaframleiðslu í einni eða tveimur meðalsýslum — og fer ég ekki lengra út í þessa sálma. Markaðs- og verðlagsmál eru áreiðanlega þær hliðar landbúnaðarmála, sem hin líflega þjóðfélagsumræða á íslandi snýst heitast um. Við því er að búast, því að það eru þær hliðarnar, sem snerta borgarana mest í þeirra daglega lífi og baráttu fyrir brauði. Þó er önnur hlið málanna, sem líklega verður ekki síður ofarlega á baugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.