Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 62
sem eflist stöðugt. Halldórs er víða minnst með virðingu og þökk, bæði innanlands og utan. Geitfjárræktin. Ásettar geitur haustið 1986 voru samtals 274 og hefur þeim fækkað nokkuð í tengslum við niðurskurð á sauðfé. Geitaeigendur eru í flestum sýslum landsins, samtals 47 með 1 — 23 hver. Skýrsluárið 1985—1986 skiluðu 40 geitaeigendur skýrslum fyrir samtals 273 geitur og var stofnverndarframlag á ásetta geit kr. 1200. Að venju fengu allir geita- eigendur send skýrslueyðublöð, en í samræmi við búfjárræktarlögin fá aðeins þeir geitaeigendur framlag sem senda Búnaðarfélagi íslands full- gildar skýrslur. Á miðju ári óskaði Rannsóknastofnun landbúnaðarins eftir aðild Búnaðarfélags íslands að gerð rannsóknar- og þróunaráætlunar í geitfjárrækt. Stjórn Búnaðarfélags íslands fól mér að ganga til þessa samstarfs, en fé hefur skort til framkvæmda. Búnaðarþátturinn. Svo sem fram kom í síðustu starfsskýrslu tók ég við umsjón búnaðarþáttar Ríkisútvarpsins vorið 1986. Á árinu 1987 urðu þættirnir alls 50 að tölu, þriðjungur viðtöl en erindi að tveim þriðju hlutum. Efnið var fjölbreytilegt að vanda með áherslu á nýbúgreinar. Hinum fjölmörgu innan og utan Búnaðarfélagsins, sem Iögðu mér lið, færi ég bestu þakkir. Samstarfið við starfsfólk Ríkisútvarpsins var með ágætum. Onnur störf. I tengslum við störf mín í Markanefnd, og í samræmi við lögboðna umsjón Búnaðarfélags íslands með tölvuskráningu marka og samræmingu í gerð og útgáfu markaskráa, hafði ég vaxandi samskipti við markaverði um land allt þegar leið á árið. Tölvudeildin lauk skráningu allra marka úr síðustu markaskrám ásamt viðaukum fyrir árslok sam- kvæmt áætlun. Nú er mikið starf fyrir höndum vegna undirbúnings að út- gáfu markaskráa, sem skulu koma út um land allt á árinu 1988. Sem fyrr aðstoðaði ég nokkra erlenda gesti, sinnti bréfaskriftum vegna samskipta við Búfjárræktarsamband Evrópu og veitti fyrirgreiðslu af ýmsu tagi fyrir námsfólk í landbúnaði og skyldum greinum. Nokkrar erlendar fyrirspurnir bárust um möguleika á útflutningi sauðfjár og geita, sem ég fékk til meðferðar. Að venju yfirfór ég drög af fjallskilareglugerðum, sem bárust til umsagnar frá landbúnaðarráðuneytinu. Á miðju ári sat ég í samninga- nefnd vegna kjarasamninga ráðunauta Búnaðarfélags íslands (landsráðu- nauta) og seint á árinu var ég kjörinn í nefnd landsráðunauta, sem vinnur að könnun á starfsemi félagsins. Eg tók þátt í prófdæmingu aðalverkefna við Búvísindadeildina á Hvanneyri, en í frítíma annaðist ég kennslu í sauðfjárrækt fyrir Bréfaskólann og flutti nokkra fyrirlestra um búfjárfram- leiðslu fyrir matvælafræðinema í Háskóla íslands. Stjórn Búnaðafélags íslands, búnaðarmálastjóra og öðru starfsfólki félagsins þakka ég ágætt samstarf. y. janudr i‘«H. Ólafur R. Dýrmundsson 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.