Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 65
Eiríkur Guðmundsson frá Torfastöðum tók við starfi Helga og Rúna Einarsdóttir frá Mosfelli verður tamningamaður frá áramótum á stöðinni. Ársþing Landssambands hestamanna sat ég á Selfossi 30. og 31. okt. Námskeið í kynbótadómum hrossa var haldið á Hólum 13.— 14. apríl með 18 þátttakcndum við góðar aðstæður. Kennarar með mér voru Krist- inn Hugason, Sigurður O. Ragnarsson og Magnús Lárusson. Kristinn skipulagði kennslu með mér og útbjó námsgögn. Við Kristinn Hugason tókum að okkur undirbúning að hrossadómum vegna starfsíþróttakeppni í þeirri grein á landsmóti U.M.F.Í. á Húsavík í júlí. Vígsla Reiðhallar í Víðidal fór fram 10. júlí. Var boðið að koma með flokk stóðhesta frá Stóðhestastöð, sem var þegið með þökkum, og tókst sýningin vel, þótt allt væri nýtt og framandi, einkum fyrir folana fjóra, unga tamningahesta 4ra og 5 vetra. Glæsilegt hús er risið, sem kemur til með að eiga stóran þátt í fram- förum unga fólksins í reiðmennsku og verða grunnur að reiðskóla þeim, sem fulltrúar á Búnaðarþingi bentu á fyrir löngu síðan. Sigurður Líndal, bóndi, hefur undirbúið þessa hugmynd og fylgt henni svo myndarlega eftir sem raun ber vitni. Hans er heiðurinn öðrum fremur. Heimsmeistaramót íslenskra hesta var haldið í Austurríki (Weistrach) 12.—16. ágúst. Þar hafði ég verið valinn sem kynbótadómari og fór, en fyrir misskilning þeirra, sem fengu mig til fararinnar og skipulögðu ferð mína, kom ég degi of seint til starfa og dæmdi því ekki, en varamaður, erlendur, leysti það mál. Slíkir kynbótadómar fara varla oftar fram á þessum mótum með þátttöku íslendinga, þar sem við höfum erfiða að- stöðu til þátttöku, viljum ekki fara með bestu kynbótahrossin út, þar sem við megum ekki taka þau heim aftur. Þess vegna getum við ekki tjaldað því besta til að sýna væntanlega yfirburði okkar, heldur erum dæmd til að tapa leiknum. Hér heima er almennur vilji að hætta þátttöku í keppni kyn- bótahrossa á þessum mótum, en láta nægja þátttöku í gæðinga- og íþrótta- keppni. Er það vel. Við kennslu var ég lítið, en leiðbeindi þó einum nemanda við Búvísinda- deild á Hvanneyri í hrossadómum og var skipaður prófdómari í faginu. Leiðbeindi stúdentum við Ármúlaskóla í Reykjavík í dómstörfum og byggingu hrossa. Fundir. Kom á 24 almenna fundi hjá hrossaræktar- og hestamannafé- lögum um land allt og 9 nefndarfundi við ýmis mál hrossum viökomandi. Eg þakka samstarfsmönnum í Gunnarsholti og Kristni Hugasyni fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir. Mikill áhugi og dugnaður er í herbúðum hestamanna víða um land. Það er ánægjuefni og þeim öllum þakka ég gott og skemmtilegt samstarf. Að lokum þakka ég stjórn B.í. og búnaðarmálastjóra góða samvinnu og einkum kveð ég Ásgeir Bjarnason 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.