Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 131

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 131
sérfræðiþekkingu, sem það hefur til umráða. Þessar raddir koma úr ýmsum áttum, þ.á.m. frá talsmönnum sumra bændasamtaka. Að sjálf- sögðu hafa stjórn og starfsmenn Búnaðarfélags Islands hlustað á þessar raddir og alls ekki afgreitt þær með því að yppta öxlum eða láta sem svo, að engu megi breyta. Sjálft Búnaðarþing gekk á undan í samþykkt sinni á hátíðarfundi í sumar, þar sem ályktað var, að gaumgæft skyldi rækilega, hvort eða hvaða breytingar bæri að gera á leiðbeiningaþjónustunni hjá félaginu, og reyndar líka á samsvarandi þjónustu, sem fram fer hjá búnaðarsamtökum úti í héruðum. Ráðunautar félagsins hafa sjálfir sett á fót starfshóp til að gera tillögur um hugsanlegar breytingar á skipan verkefna þeirra á milli og samstarfi við aðra. Og reyndar eru enn aðrir aðilar að ígrunda sama verkefni eins og e.t.v. verður greint frá hér bráðlega. Það vantar því ekki viljann til að líta í eigin barm, ef það mætti verða til að finna leiðir til að bæta afrakstur þjónustunnar. Þá verð ég að lokum að geta þess, að efasemdir um skipulag eða gildi leiðbeiningaþjónustunnar og vinnubrögð Búnaðarfélags íslands hljóta að vera fyrir hendi hjá einhverjum hluta stjórnvalda landsins. Þær efasemdir hafa birzt í því, að fjárveitingar til hinnar hefðbundnu þjónustu félagsins hafa verið skertar verulega. Þetta er nokkuð nýtt í sögunni og er til þess fallið, að vekja ugg í brjósti manna um framtíð Búnaðarfélags íslands. Við þessu á félagið ekkert gott svar í bráðina, og einhvers konar niðurskurður á þjónustu virðist óhjákvæmilegur. Við vitum ekki á þessari stundu, hvað að baki þessari nýbreytni býr eða hvað fastmótuð stefna þar liggur til grundvallar. Við vitum þó, að það skiptir máli, að við eigum afar vinveittan landbúnaðarráðherra, sem þekkir mjög vel hvernig mál eru vaxin hjá Búnaðarfélaginu og vill leggja því allt það lið, sem hann má. Eitt er nú nokkuð ljóst, að það verður að skapast tryggara samkomulag um það, hvaða verkefni ríkisvaldið raunverulega vill fela Búnaðarfélagi Islands að framkvæma og að því fylgi skuldbinding um, að ríkið greiði eðlilegan kostnað við þá starfsemi. Hitt er líka ljóst og æ ljósara, að með öllu er óviðunandi, að félagið hafi engan eigin tekjustofn til að standa straum af ákveðnum þáttum starfsemi sinnar, sem ekki er beinlínis innt af hendi í þágu ríkisins. Reyndar skal þess getið, að þetta hús, sem við nú erum í og er eign bændasamtakanna, er einn slíkur tekjustofn, sem þegar er farinn að létta ofurlítið undir með fjárhagnum, en betur má, ef duga skal. Án efa mun Búnaðarþing, sem nú tekur senn til starfa, taka þessi nýju viðhorf til yfirvegunar og álykta um þau af ábyrgðartilfinningu og raunsæi, eins og því er lagið. Við höfum nýlega heyrt einhverja taka sér í munn orð Jónasar skálds: Dauft er í sveitum/hnípin þjóð í vanda 9 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.