Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 37

Búnaðarrit - 01.01.1988, Blaðsíða 37
Ég sat stjórnarfundi Æðarræktarfélags íslands og ritaði þar fundargerð- ir. A aðalfundi Æðarræktarfélags Islands flutti ég skýrslu um störfin á árinu. Ég sótti aðalfundi hjá tveim æðarræktardeildum, þ.e. Æðarvé og Æðarræktarfélagi Borgarfjarðar, en á báðum fundunum hélt ég erindi og sagði fréttir frá starfinu. A árinu sat ég þrjá fundi með nefnd, sem fjallar um aðferðir við fækkun máva og hrafna, en nefndin hefur ekki enn Iokið störfum. Ásamt Sigurlaugu Bjarnadóttur sat ég fund með Útflutningsráði, þar sem fjallað var um aukna kynningu á íslenskum æðardún erlendis. Einnig sátum við fund í viðskiptaráðuneyti með öllum útflutningsaðilum íslensks æðardúns, en á fundinum var samþykkt lágmarksverð til útflutn- ings. Þá sat ég fund Samtaka selabænda í nóvember. Við Bændaskólann á Hvanneyri kenndi ég æðarrækt eins og undanfarin ár. Á árinu skrifaði ég grein í Fréttabréf Bsb. Austur- Skaftafellssýslu um æðarrækt á svæðinu. Ég tók saman fréttatilkynningu frá aðalfundi Æðar- ræktarfélags íslands, bæði fyrir fjölmiðla og félagsmenn ÆÍ. Ég skrifaði grein í Frey um dúntekju og sá um búnaðarþátt í ríkisútvarpi um æðarrækt. Þá voru allmörg viðtöl við mig á árinu bæði í blöðum og útvarpi. S.l. vor setti ég upp til reynslu varpskýli frá Vírneti hf., Borgarnesi, í nágrenni Reykjavíkur. Jafnframt eru ýmsir einstaklingar að prófa þessi hús, en reynslan verður að sýna notagildi þeirra. Þá var hafinn undirbún- ingur að uppsetningu rafgirðinga um æðarvarp í Hvalfirði til að verja varpið fyrir ágangi tófu. Ef vel tekst til fæst þarna reynsla, sem nýst gæti fjölda æðarbænda. Á s.l. sumri fór verulegur tími í undirbúning og uppsetningu hlunninda- deildar á landbúnaðarsýningunni BÚ’87, en ég vann að því með mörgum fleirum, ásamt því að veita upplýsingar í hlunnindabás meðan á sýningunni stóð. í tengslum við sýninguna tók ég þátt í að gera video-mynd í æðar- varpinu á Mýrum í Dýrafirði og var mynd þessi sýnd á BÚ’87. Á árinu var unnið að því að koma á skýrari reglum um bætur úr Bjarg- ráðasjóði til æðarbænda, ásamt því að fá rýmri reglur varðandi lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins. I báðum tilvikum náðist verulegur árangur. Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun hafa veriö í endurskoðun um alllangt skeið, mjög mikilvægt er að þarna verði ekki hallað á rétt æðarbænda og var lögð talsverð vinna í að fylgjast með þessu máli og gera athugasemdir við þau drög, sem nú liggja fyrir. Á árinu lauk ég við að gera skrá um allar varpjarðir í landinu. Sarn- kvæmt skrá þessari eru 419 jarðir með æðarvarp, sumar þeirra eru þó með mjög lítið varp. Reynt hefur verið að fylgjast með markaðsmálum og miðla upplýsing- um til æðarbænda, en ekki verður annað séð en söluhorfur séu góðar, því að dúnninn selst nú jafnóðum og hann er tilbúinn til sölu. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.