Heilbrigðismál - 01.12.1991, Blaðsíða 3

Heilbrigðismál - 01.12.1991, Blaðsíða 3
Forsíðumynd: HEILBRIGÐISMÁL / Ljósmyndarinn Qóhannes Long) Heilbiigóismál 4. tbl. 39. árg. - 180. hefti - 4/1991 Ritstjóri: Jónas Ragnarsson. Ábyrgðarmaður: Jónas Hallgrímsson prófessor. Utgefandi: Krabbameinsfélag íslands. Aðsetur: Skógarhlíð 8, Reykjavík. Póstfang: Pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Sími: 62 14 14. Bréfstmi: 62 14 17. Kennitala: 700169-2789. Útgáfatíðni: Fjórum sinnum á ári. Upplag: 7.300 eintök. Fjöldi áskrifenda: 6.700. Áskriftargjald árið 1991: 1700 krónur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0257-3466. Heimilt er að nota efni úr tímaritinu sé þess getið hvaðan það er. Ef um er að ræða endurbirtingu á heilum greinum er þó nauðsynlegt að fá leyfi hjá höfundi. Tímaritið Heilbrigðismál hét áður Préttabréf um heilbrigðismál og kom fyrst út í desember 1949. Er hægt að lengja líf og bæta heilsu? Leiðari eftir Jónas Ragnarsson. 4 Afstaða fólks til krabbameins hefur breyst mikið Rætt við Ólaf Bjarnason prófessor. 5-7 Innlent. Svefn og umferðarslys. Samtök um sjaldgæft æxli. Afengissala hefur aukist - en er minni en í nálægum löndum. Úr umferðinni. 9 Reykingar auka hættu á meltingars j úkdómum. Grein eftir Hallgrím Guðjónsson. 10-11 Víkkun kransæða. Grein eftir Kristján Eyjólfsson. 12-13 Breytingar á dánartíðni: Færri deyja úr kransæðasjúkdómum en fleiri úr krabbameini. 14-15 Efling heilbrigðisvitundar. Grein eftir Matthías Halldórsson. 16-17 Draumar - eðli þeirra og tilgangur. Grein eftir Helga Kristbjarnarson. 18-20 Erlent. Hætta af hjólabrettum. Skipt um hlutverk. Öskubakki orðinn aukahlutur. Grænt te lofar góðu. f tóbaksreyk er arsenik. Morgunverður er mikilvægur vegna hjartans. Saltið hefur sitt að segja. 21 Astmi hjá börnum. Rétt greining er forsenda réttrar meðferðar. Grein eftir Björn Ardal. 22-23 Næringarefni í brauði. Grein eftir Pyrí Valdimarsdóttur. 24-26 Fréttir frá Krabbameinsfélaginu. 26 Megrun og heilsa. Grein eftir Örnólf Thorlacius. 27-28 Gamalt. Hvernig á góður læknir að vera? Ótæmandi verkefni. Sofnað í rökkrinu. Kaldar og loftlausar kennslustofur. 29 Andleg áföll af völdum alvarlegra slysa. Mikilvægt er að bregðast við þeim í tíma. Grein eftir Sigmund Sigfússon. 30-31 Efnisyfirlit 1991. 32-34 HEILBRIGÐISMÁL 4/1991 3

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.