Heilbrigðismál - 01.12.1991, Blaðsíða 26

Heilbrigðismál - 01.12.1991, Blaðsíða 26
borgarabrauð og pylsubrauð eru fítumest, yfír 5 grömm, en í þeim er smjörlíki til að halda þeim mjúk- um við upphitun. Þetta er þó lítil fíta í samanburði við fitu í pylsum og hamborgurum, sem þau eru ætluð fyrir. Matarsalt (natríum klóríð) er alltaf sett í brauð til bragðbætis og til að hemja gerið. í flestum brauð- tegundum eru um það bil 0,5 grömm af natríum í hundrað grömmum. Minnst er af því í pylsu- og hamborgarbrauðum en mest í maltbrauði. Til að fínna magns matarsalts út frá natríum- gildinu þarf að margfalda með 2,5. Samkvæmt manneldismarkmiðum er æskilegt að matarsalt í fæðu fari ekki yfir 8 grömm á dag. Enda þótt borðaðar væru átta brauðsneiðar á dag (um 200 grömm) yrði salt- magnið ekki meira en 3 grömm. Þeir sem þurfa að takmarka saltneyslu sína mega ekki gleyma því að í flestu áleggi er salt. Vatn er ómissandi í brauði og gegnir því hlutverki að halda brauðinu mjúku. í hundrað grömmum af brauði eru 33 til 38 grömm af vatni. Með hliðsjón af þeim upplýsing- um sem fengist hafa um næringar- Fréttir frá Krabbameins- félaginu Fagnað reyklausu flugi. Á fundi stjórnar Krabbameinsfélags íslands 22. nóvember var samþykkt álykt- un þar sem fagnað er þeirri ákvörðun sem Flugleiðir hf. og SAS hafa tekið að banna reykingar í Norðurlandaflugi til reynslu frá 15. nóvember 1991 til 31. janúar 1992. Stjórnin minnir á að þetta hefur verið mikið baráttumál Krabbameinsfélagsins, samanber meðal annars ályktun aðalfundar félagsins 1990. Bindur stjórnin miklar vonir við að þessu fyrsta skrefi í átt til reykleysis í milli- landaflugi fylgi önnur stærri skref - til hagsbóta og heilsubótar fyrir l gildi brauðs er óhætt að staðhæfa að íslenskt brauð sé hollt vegna þess að það er góður kolvetnagjafi og trefjaefnagjafi. Brauð sem inni- heldur mikið af trefjaefnum er talið enn hollara en trefjaefnaminna brauð. Manneldisráð ráðleggur fólki að auka hlutdeild kolvetna og trefjaefna í fæðunni og minnka þá sem ferðast milli íslands og annarra landa. Formannafundur á Selfossi. Um þrjátíu fulltrúar frá fjórtán aðildar- félögum Krabbameinsfélags ís- lands, svæðafélögum og stuðn- ingshópum, sóttu svonefndan for- mannafund Krabbameinsfélagsins á Selfossi 12. október. Fundurinn var haldinn á Hótel Selfossi og var undirbúinn í samvinnu við Krabbameinsfélag Árnessýslu. Áð- ur hafa formannafundir verið haldnir í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði. Farið var yfir starfsemi Krabbameinsfélagsins síðustu mánuði, stöðu félagsins og verk- efni sem eru framundan. Þá var kynnt starfsemi Bandsins, sem eru samtök sem starfað hafa á Selfossi í nokkur ár til stuðnings krabba- meinssjúklingum. Fulltrúar á fundinum þáðu hádegisverð í boði bæjarstjórnar Selfoss og fóru í Natríum Grömm í 100 grömmum. Pylsubrauð 0,23 Hamborgarabrauð 0,25 Sojabrauð 0,38 Franskbrauð 0,44 Hafrabrauð 0,44 Skólabrauð 0,44 Heilhveitibrauð 0,45 Kornbrauð 0,45 Múslibrauð 0,46 Sólkjarnabrauð 0,46 Heilsubrauð 0,49 Þriggjakornabrauð 0,49 Pálmabrauð 0,51 Bóndabrauð 0,54 Rúgbrauð 0,56 Trefjabrauð 0,57 Normalbrauð 0,59 Maltbrauð 0,60 salt- og fituneyslu. Það er því óhætt að segja að aukin brauð- neysla falli vel að manneldis- markmiðum. Þyrí Valdimarsdóttir er matvæla- fræðingur og starfar hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins á Keldna- holti. skoðunarferð um bæinn. Síðdegis var starfað í umræðuhópum þar sem meðal annars var rætt um fjár- öflun til aðildarfélaganna, stuðn- ing við krabbameinssjúklinga og aukna fræðslustarfsemi. Merkjasala. Á þrettánda þús- und merki voru seld þegar Krabba- meinsfélagið efndi til merkjasölu fyrstu helgina í september. Það voru aðildarfélög Krabbameinsfé- lags fslands sem sáu um söluna og fengu til ráðstöfunar helming ágóðans, til eflingar félagsstarfí sínu. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis seldi flest merki, næst kom Krabbameinsfélag Ár- nessýslu, Krabbameinsfélag Hafn- arfjarðar var í þriðja sæti og Sam- hjálp kvenna í fjórða sæti. Að þessu sinni var boðið til sölu vand- að barmmerki, framleitt hjá Glaðni hf. í Hveragerði. Á því var merki Krabbameinsfélagsins. -jr. 26 HEILBRIGÐISMÁL 4/1991

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.