Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 11
SAMTlDIN Ásta Magnúsd. MERKIR SAMTÍÐARMENN Ásta Magnúsdóttir ríkisféhirðir er fædd á Akranesi 27. febr. 1888. Foreldrar: Magnús Ólafsson Ijósmyndari, þáv. verzlunarstjórí við Thomsensverzlun á Akranesi, og kona hans Guðrún Jóns- dóltir Thorsteinsson, bókbindara í Reykjavík. Frk. Ásta stund- aði ljósmyndagerð hjá föður sínum í Reykjavík og lærði þá iðn síða- hjá Gunhild Thorsteinsson. Siðan gerfist hún starfsmað- ur hjá landsféhirði (árið 1910), sem þá var Valgard Claessen. Vann hún hjá Claessen í 7 ár, en siðan um 16 ára skeið hjá Jóni Halldórssyni, eflirmanni hans. En eftir að Jón tók við skrifstofustjórastarfi i Landsbanka íslands, tók frk. Ásta við ríkisféhirðisembætt- inu og hlaut veitingu fyrir þvi 1. okt. 1933. — Frk. Ásta er hin mesta afbragðskona, sem nýl- ur óskipts trausts og virðingar í hinu m'kla trúnaðarstarfi, sem henni hefur verið falið. Mun það mála sannast, að hún hafi, er henni var veitt þetta starf, verið sjá]fkjövin til þess. Dæmi frk. Ástu virðist benda til þess, að afbragðs- konur ættu að gegna ýmsum opinberum störf- um með þjóð vorri. Má t. d. telja það firn mik- il, að enstin kona skuli nú sitja á Alþingi. James H. Do- little, hinn am- eríski hei's-. höfðingi, er var stjórnandi sprengjuárásar Bandaríkja- rrianna á Tokió árið, sem leið, er fæd'dur i Kaliförníu 14. Dolittle des. 1896. Að afloknu háskólanámi vestu' þar, lærði hann flug, sem gé 1 hefur hann heimsfrægan bæð' i sambandi við förina til Tokíó og ekki sízt sem stjórnanda flugsveita Bandamanna, er hin mikla innrás var gerð i Norður-Afríku s.l. ár. Dolittle starfaði í flugher Bandarikja- manna á árunum 1917—30 og gat sér þá mikinn orð«tír fyr- Stokowsk1" ir flugafrek. Förin til Tokío og stjórn hans á flugliðinu í Norður-Afriku hata gert hann að þióðhetju i meðvitund landa sinna. Darlp.n, flotaforingi Frakka, sá er myrtur var á síðustu jólum, var fæddur í Gascogne og varð rúmlega sextugur. Ko-nungur gekk hann í s.jó- herinn, menntaðist frekara í stríðsakademíinu, og i heimsstyriöldinni fyrri voru honum fald- ar trúnaðarstöður. Eftir þá styrjöld va-ð hann kennari við hernaðarskóla, en sté jafnframt til mikilla metorða i sjóhernum frakkneska. Dar- lan hefur vafalaust verið mikilhæfur mafur, en virðist ekki hafa verið þeim vanda vaxinn, tveggja válegra pólitiskra elda. aö Leopold A. S. Stokowski, hinn heimsfrægi hljómsveitarst.jóri, er fæddur í London á'ið 1882. Hann er af skozk-pólskum ætt- um og hét up'phaflega Louis Stokes. — Stokowski nam tón- list við Royal college of music í London og tónlistarháskólan- um í París. Var hann um skeið organleikari í London og New York, en gerðist svo árið 1909 stjórnandi sýmfóníu- hljómsveitar i Cincinnati. — Síðan 1912 hef- ur hnrin stjórn- að hinni við- frægu Filadel- t'iu hljómsveit. Darlan lenda xoilli Henri Giraud hershöfðingi, eftirmaður Darlans i Norður-Atriku, er vafalpust karl i k-anipn F-æta-t"'- er hann fvrir það, að hann slapp úr ramgervu fangelsi Þjóðverja á Königstein, en þeir höfðu náð Giraud á vald sitt árið 1940. Giraud slapp gegnum greipar Þjóðveria um 200 enskra mílna leið inn i Sviss oe baðan til fundar við Petain í Vichy. Hann var einnig tekinn lil fnnga í síðustu styrjöld ofi slapp þá lika. — Giraud nýt- ur mikils álits sem berforingi. Hann er nú nálega hálfsjötugur. Giraud

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.