Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.02.1943, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 i»eir VITRIJ Nýjar bækur 'SOGÐU: Mikið af óánægju lífsins á rót sína að rekja til þess, að menn halda í fá- fræði sinni, að öðrum vegni betur en þeim Sjálfum. — Sir Herbert Barker. Sá, sem talar, gerir tvennt. Með orðum sínum lælur hann í ljós hugs- anir sínar, og með ræddblænum lætur hann í ljós viðhorf sitt gagnvart þeim, sem hann talar við. 99% af daglegum erjum skapast af óheppi- legum blæ raddarinnar. — Arnold Bennett. Peningar eru eins konar aðgöngu- miðar, sem opna mönnum aðgang að öllu nema sölum himnaríkis og veita mönnum hvers konar lífsþæg- indi nema hamingjuna sjálfa. — W. Owen. Ég efast um, að nokkurn tíma hafi verið til sá maður, sem ekki varð glaður, ef honum var sagt, að kven- fólki þætti hann yndislegur. — Dr. Johnson. Það er oft og einatt ekki nema eitt fótmál milli hamingju og ófarnaðar í lífinu. Mjög oft dyljast okkur þessi hárfínu takmörk. Margir menn hafa gefizt upp, þegar ekki vantaði nema örlítinn herzlumun til þess, að þeir hefðu unnið glæsilegan sigur í lífs- baráttunni. — Elbert Hubbard. Sérhver maður, sem nokkur dug- ur er í, er umkringdur örðugleikum. Ef þú reynir að forðast þá, ertu orð- inn ofurseldur hrörnuninni. Valið milli örðugleika og hvíldar er valið milli lífs og dauða. — Herbert N. Casson. H. K. Laxness: Vettvangur dagsins. Ritgerðir. 496 bls. Verð ób. 51 kr., íb. 75 kr. Jón Thoroddsen: Skáldsögur I—II. Ný útgáfa, er Steingrímur Þor- steinsson magister sá um. 621 b!s. Verð ób. 50 kr., íb. 90 og 110 kr. Br. Jón He'gason: Árbækur Reykja- víkur 1786—1936. 2. útgáfa, sem Dr. Jón Jóhannesson hefur séð um. 425 bls. Verð 100 kr. í skinnbandi. Helgi Valtýsson: Söguþættir land- póstanna I—II. 790 bls. Verð ób. 100 kr. J. Magnús Bjarnason: I Rauðárdaln- um I—II. 482 bls. Þessar hækur eru nr. II i væntanlegri heildarútgáfu þessa höfundar. Verð ób. 36 kr. Kristinn Pétursson: Suður með sjó. Ljóð. 78 bls. Verð ób. 20 kr. Pétur Jakobsson: Stökur og stefja- mál. 71 bls. Verð ób. 10 kr. Sigurður Róbertsson: Utan við al- faraleið. Smásögur. 175 bls. Verð ób. 16 kr. B. Traven: Flökkulíf. Saga frá Mexi- kó. Ásgrimur Albertsson þýddi. 163 bls. Verð ób. 18 kr. Ef yöur vantar einhverjar af þess- um bókum eða öðrum, sem fáanlegar eru, þá skrifið eða hringið til okkar, og við munum senda um hæl gegn póslkröfu. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR. Laugavegi 19. Reykjavík. Sími 5055. Pósthólf 392. _

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.