Samtíðin - 01.03.1943, Síða 30

Samtíðin - 01.03.1943, Síða 30
26 SAMTÍÐIN Það er snjór í loftinu. Mig verkj- ar í likþornið á löppinni á mér. Við fórum að hlæja, svo skellihlóg- um við, og ætluðum aldrei að geta hælt að hlæja. Við vorum orðni' taugaóstvrkir af þessari skyndilegu dauðakyrrð. — Hafið hljótt! skipaði herforing- inn og hvessti augun út í myrkrið til þess að reyna að sjá, þó að ekki væri nema örlitla ljósglætu, sem gæti gefið til kynna, hvar óvinirnir væru. Smáni saman þagnaði hlátur oklt- ar, og þá tók við ægileg dauðakyrrð. Stórskotalið okkar var líka hætt að skjóta. Það mátti lieyra flugu anda. Skyldu liðssveitir okkar vera í þann veginn að hefja árás? Enginn vissi það. —- Bíðið þið og sjáið, livað setur, mælti foringi okkar. Og við dokuðnm við. Ungur hermaður tók að gráta hljóðlega. — Iiættu þessu, mælti annar með ótlablandinni röddu. Og enn biðum við. Við biðum, þar til birta tók af degi, biðum þar til sólin var komin hátt á loft, biðum allan síðara hluta dagsins. Stórskota- lið okkar tók að skjóta á ný, en við biðum. Ég skal segja þér, að árásin á okk- ur var aldrei gerð. Stórskotalið okk- ar bafði nefnilega gereytt' óvinaher- deildinni. Rúml. 100 nýir áskrifendur bættust Samtíðinni í jan. og febr. s.l. víðsvegar af landinu. Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Fallegir og góðir skór eru yður til yndis- auka og ánægju, og þá fáið þér hjá okkur. Shöverzlun ‘B Stefánssonar

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.