Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 25

Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 25
SAMTIÐIN 21 Guðm. Þorsteinsson frá Lundi: Orð í belg EG VAR að lesa í „Samtiðinni“ grein herra Grétars Fells, söm hann nefnir „Börn klungursins". Venjulega þegar ég hef lieyrt líánn tala, hefur mér fundizt liann mæla af mildi og sanngirni, en í þessari grein þykir mér Ijresta nokkuð á livort tveggja, þó að hann sé að víla and- stæðinga fyrir, að þeir geti ekki ritað hnifilyrðalaust ufn þessi mál. Ég hef, því miður, ekki séð þessar greinar, sem hann er að svara, en það lítur út fyrir, að hann taki mjög til sín það, sem menn hafa Ieyft sér að finna að því, sem hann og fleiri nefna „óbundin ljóð o. fl. þ. 1. I því sam- bandi sakar hann þessa andstæðinga um skort á hirðmannlegri kurteisi og þeirri „mýkt hugarfarsins, sem þarf til þess að halda sér ungum og lifandi — og opnum fyrir nýjungum“. Það er þá líklega til þess að gefa hinum harðsvíruðu sýnishorn af þessari nauðsynlegu auðmýkt, að hann vill kalla þau rímskáld, sem eitthvað mis- tekst, „börn klungursins“, og fer — með fremur hirðmannlegri, en hrein- skilinni kurteisi, — í kringum það að kalla þau „rímþursa“. Fleira er i svipuðum anda i þessari nefndu grein. Meðal annars farast hr. Gr. F. svo orð: „Beztu skáldin og listamennirn- ir játa það hreinskilninslega, að form- ið sé þeim ævinlega mikill fjötur um fót,“ —. Það er ekki líklegt, að nokkr- um komi til hugar að efast Um, að lir. Gr. F. viti nákvæmlega hverjir, £JLd.Ln% 'J.kú.cUnq. Companc/. 79 Wall Street New York. Hafnarhvoli Reykjavík. Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýrtíðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birgir af efni.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.