Samtíðin - 01.06.1943, Side 30

Samtíðin - 01.06.1943, Side 30
26 SAMTÍÐIN Bókarfregn Bjarni Sæmundsson: Um láð og lög. FerSapistlar frá ýmsum tim- um. Vikingsútgáfan. Reykjavík 1942. Þetta er mikil bók, VIII+454 bls. og mun reynast þeim mönnum kær- komin, er unna náttúrufræði og ferðaminningum. Árni Friðriksson ritar að henni greinargóðan formála. Þegar ég bandleik bessa bók, koma mér í bug kynni mín af böfundi hennar. Þau hófust vorið 1916, er ég þreytti inntökupróf lil 1. bekkjar Menntaskólans i Reykjavík. Siðar var ég nemandi Bjarna Sæmundssonar bæði í 4. bekk skólans og í nokkrum einkatímum, en tók auk þess lijá hon- um 3 próf. Eg undraðist að vísu lær- dóm bans á þessum árum, og ýmsar almennar atliugasemdir bans um bitt og þetla man ég enn vel, þótt 22—3 ár séu liðin, síðan hann lét þær fjúka. En svo óheppilega vikli til, að ég bafði i þann tíð býsna litinn áhuga á þeim fræðum, sem Bjarni kenndi. Mér leiddist í skóla, kom ekki til hugar að eyða þar nema einum vetri af ævi minni og af þeim námsgrein- um, sem ég taldi mér á þeim árum mest til tafar og leiðinda, voru ein- mitt fræði þau, er Bjarni kenndi. Þetta fann kennarinn. Svo lauk ég stúdentsprófi og losnaði við nokkr- ar námsgreinir, sem ég bét að gleyma svo fljótt sem auðið yrði, til þess að gera hreint í hugarfylgsnum mínum og rýma þar fyrir nýjum birgðum af öðru tagi. En kennurum minum gleymdi ég ekki. Þeip urðu mér ýmsir Handsápan þarf að vera ódýr, drjúg í notkun, mýkjandi fyrir búðina, liafa þægilegan ilm. ÖLL ÞESSI SKILYRÐI uppfyllir: Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.