Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 24
20 SAMTÍÐIN Maxwell sýndi einnig fram á, að birt- an, sem gerir oss mögulegt að sjá, sé rafsegulsbylgjur. Ef mögulegt væri að gera viðtæki þannig úr garði, að það gripi yfir ótakmarkað svið bvlgjulengda, næði það að lokum hinum stuttu rafseg- ulmögnuðu bylgjum, sem sjáanlegar eru augum vorum í btrófinu, ásamt útfjólubláu bylgjunum, sem valda sólbruna og x-bylgjunum, sem not- aðar eru við gegnumlýsingar. Ekk- ert einstakt tæki getur gripið yfir j)etta bylgjuhaf, og einstakir hlutar þess eru enn ógreinanlegir. Þróun rafvísindanna befur orsakað, að ný svið verða greinanleg, þar á meðal öldur ómælistíðninnar, og eru þær notaðar í rataranum. Fyrstu tilraunir með rafseguls- bvlgjur gerði H. Hertz i Karlsruhe árið 1888 með öldur ómælistíðninn- ar. Ilertz framleiddi eigi einungis fyrstu rafbylgjurnar, sem bárust yf- ir með ljóssins braða og ollu greini- legum merkjum á fjarlægum stöð- uin, lieldur gerði liann einnig tæki, sem endurvarpaði þeim. Síðar tókst bonum að láta þær brotna og beina þeim í ákveðnar áttir, en á því bygg- ist ratarinn. Eftir 30 ára sleitulaust starf befur áttsendarinn náð þeirri fullkomnun, að verða sem leitarljós, og viðtækið er orðið sem „fjarsjá“. f fyrri heimsstyrjöldinni gat bandaríski herinn ákveðið afstöðu ])ýzkra sendistöðva með miðunar- tækjum. Áttsendarinn var mjög bættur eftir styrjöldina og notaður til að beina flugvélum leið gegnum myrkur og moldviðri. Miðunartækin Önnumst húsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. r Utvarpsaugl/singar berast með skjótleika raf- magnsins og mætti hins bfandi orðs til sífjölgandi úlvarpshlustenda um allt fsland. Hádegisútvarpið er sérstaklega hentugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. Sími 1095. Ríkisútvarpið

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.