Samtíðin - 01.10.1943, Page 25

Samtíðin - 01.10.1943, Page 25
SAMTIÐIN 21 nrðu svo fullkomin, að flugvélar gátu áttað sig eftir útvarpi venju- legra sendistöðva. Þess vegna er ofl skýrt frá því í London, að Þjóðverjar liætti útsendingum, er.Bretar fljúga til árása á meginlandið. Sennilega gætu firð^nælingar rat- arans i)yggzt á miðunartækjunum einum. Miðunartæki 'á fjarlægum stöðum fyndu slefnu endurvarps frá ákveðnum stað. Eftir skurðpunkti línanna mætti ákveða fjarlægð stað- arins. Þannig er einnig reiknað út með þrihyrningsfræði, hvar sendi- stöðvar óvinanna séu. Aðalaðferðin við firðmælingar rat- arans er sú að mæla tímann, sem raf- bylgja, er endurvarpast, er á hring- ferð sinni. Hernaðarleyndarmál er, livernig þannig er hægt að ákveða fjarlægðir með nægilegri nákvænmi. Staðreyndin er, að slíkt er gert. öxulríkin, Bretland og Bandarík- in hafa unnið ósleitilega, livert út af fyrir sig, að því að hyggja fullkomið tæki á þeim forsendum, sem fengn- ar voru fyrir styrjöldina. Þróun ratarans hefur komið skriði á framfarir vélfræðivísindanna, og mun ])að gerbreyta lífi alþýðumanns- ins á komandi dögum. Hin gevsilega tiðni ratarans eykur mjög möguleika á fjölgun sendi- stöðva. Telja má, að þeir dagar mum koma, er menn tala þráðlaust við fjarlæga kunningja og heri taltækin á sér. Ómælistíðnin orsakar það, að hver getur fengið sina bylgjulengd. Bafmagnsáhöld, sem gerð eru af mönnum, er sérþekkingu hafa öðl- azt á ralaratækjum i hernum, munu inna af liendi ýmsan starfa og létta Kemisk verksmiðja „JUNO“ Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO“-framleiðsIu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómum Einnig blóma- og matjurtafræ og smekklegar leirvörur (keramik).

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.