Samtíðin - 01.10.1943, Page 26

Samtíðin - 01.10.1943, Page 26
22 SAMTÍÐIN strit hinna starfsönm í framtíðinni. Þau munu gæða oss ýmsum guðleg- um eiginleikum, og gefa oss til dæm- is fullkomna fjarsýnisgáfu. Á flugferðum mun ratarinn verða til mikils öryggis. Hinar beindu bylgjur munu útrýma ógnum þoku og myrkurs. Fjallatindarnir verða sýnilegir jafnt á nóttu sem, degi og skipin á hafinu munu eigi eiga á bættu að rekast á isjaka eða önnur skip. Hinar stríðandi þjóðir bugsa nú einungis um að bagnýta ratarann sem styrjaldartæki. Er friður verður saminn, má beita þessari vísinda- grein í þágu friðsamlegra starfa. B. Þ. þýddi. Þeir örfáu áskrifendur í Reykjavík og Hafnarfirði, sem enn eiga ógreitt árgjald sitt fyrir Samtíðina í ár, eru vinsamlega beðnir að greiða það strax, annaðhvort í bréfi til Samtíðarinnar, Pósthólf 75, eða á ein- hvern þeirra þriggja staða, sem nefndir eru á bls. 32 hér í ritinu. Gjalddagi var í febrúar. Ungur maður tilkynnti föður ein- um i símd, að hann væri triilofað- ur dóttur hans, Seinna kvaðst ungi maðurinn ekki hafa vitað, hvort heldur faðirinn hefði svarað í sím- ann eða eldingu hefði lostið niður í símaþræðina. Þeir, sem nota SájpUtðCL einu sinni, nota hana aftur. Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Gólfbónið sem ber af eins og gull af eiri er: MIN er óviðjafnanlegur á öll búsgögn. CHERRY BLOSSOM skóáburður gerir skóna yðar mjúka og vatnsþétta. Fæst í öllum verzlunum.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.