Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 27
SAMTfiÐIN 23 Draumur um Ljósaland Nýlega sendi Þórunn Magnusdóttir frá sér annað hindi af skáldverkinu „Draumur um Ljósaland“. Bók þessi er beint framhald fvrra bindisins. Hún hefst, þar sem hinn draumlyndi drengur, Leifur Eiríksson, er að koma úr kaupavinnunni. Athurðir sumarsins hafa haft mikil áhrif á liann. Hann er hrifinn af dagdraum- um sínum og hyggur gott til heim- komunnar. Hillingámyndir lians af endurfundum sínum og draumadís- arinnar reynast lilekkingar. Annar maður virðist liafa unnið liug liennar og hjarta. Er hér er komið, verða þátlaskipti í sögunni. Hún er eigi lengur nema að litlu leyti saga hins idealska göfugmennis, heldur saga tveggja skáldmeyja og horgarlífsins á árunum fvrir stríðið. Skáldmeyjar þessar verða að heyja hina liörðustu lífsharáttu. Önnur fórnar lífi sínu á altari listarinnar, hin keppist við að afreka eitthvað, þótt hún viti, að kjör þau, sem hún hýr við, húi sér hráðan bana. Hún er táknmynd göf- ugrar sálar, lítil systir Ljósvikings- ins. Hin skáldmærin er hraust stúlka, sem hefur öðlazt dýrkevpta veraldar- vizku í skóla lífsins. Hún er staðráð- in í því að brjótast áfram og sigra, hvaða brögðum, sem hún Jjarf að beita. Hún veit, „að sekur er sá einn, sem tapar.“ Stúlkur þessar eru hið skáldlega ivaf, sem hókin snýst aðallega um. Leifur og Bryndís falla í skugga þeirra. Þórunn leitast við að bregða upp raunhæfum myndum af lifi horgaranna. Hún skyggnist inn í Geir Stefánsson & Co. h.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 ReykjaVík Sími 1999. Vefnaðarvörur Skófatnaður Umbúðapappír ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykjavík ásamt útihúunum á Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og í Vestmannaeyjum. • Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.