Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 28

Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 28
24 SAMTÍÐIN kjallaraíbúðir verkamannsins, dans- sali fina fólksins og lýsir baráltu Iiins vonsvikna æskumanns, sem fer út á götnna til að krefjast þess að fá að lifa. Hún lætur söguhetjur sín- ar velta fyrir sér vandamálum hins mannlega lífs. Aðalsöguhetja henn- ar kemst að þeirri niðurstöðu, að listinni eigi að beita í þágu fjöldans og framtíðarinnar. Skáldkonan Katla segir: „Tími þagnarinnar er liðinn. Þögnin er aðall dýrsins. Tal- aðu, heimtaðu réttinn fyrir sjálfa j)ig og alla þá, sem líða fyrir fátækt og umkomuleysi, fyrir ]>að, að þjóð- félagið er ekki foreldri, sem verndar og vakir vfir hverju barni sínu, sem lyftir gáfum til flugs og' styður orku lil starfs, sem lætur hugsjónina um menningu, frelsi og fegurð rætasl. Þú átti ekki aðeins að skrifa um það, sem þér þykir vænt um, Sonja, held- ur einnig það, sem skaðar j)að, sem ])ér þvkir vænt um.“ Við kynnumst mörgu fólki, sem íiefur sín einkenni og er flest vel mótað. Frásögnin er fjörug og liug- þekk, en söguhetjurnar virðast oft óeðlilega mælskar. Einnig virðist frá- sögnin oft vera fullýtarleg. Ánægja lesandans vex, ef hann verður að segja sér sumt sjálfur. Málið er vfir- leitt gotl, þó eru nokkrir agnúar á því, sem belur færi á, að væru eigi til staðar, t. d. er „ofan í kaupið“ vafasöm íslenzka. Ég efast eigi um, að bók þessari verði vel tekið. Hún á erindi til hvers manns og á að vera lesin. Hafnarhúsið Simi 5980 Símnefni : BRAKUN Q. ^úít^dnsson skipamiðlarl. Borðið Fisk og sparið FISKIIÖLIjIM Jón & Steingrímur Simi 1240 (3 linur).) B. Þ.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.