Samtíðin - 01.10.1943, Side 30

Samtíðin - 01.10.1943, Side 30
26 SAMTÍÐIN Þetta er hægt — ADÖGUNUM bárust Samtíðinni tvö kærkomin bréf. Annað var frá vini hennar í þéttbýlu byggðar- lagi úti á landi, og fylgdu nöfn 42 nýrra áskrifenda, sem þessi maður bafði safnað, ásamt árgjöldum þeirra fvrir yfirstandi ár. Þessi greiðvikni maður segir i meðfylgjandi bréfi: „Þér liafið, hr. ritstjóri, nokkrum sinnum skorað á áskrifendur Sam- líðarinnar að vinna að úlljreiðslu liennar með því að útvega benni nokkura nýja áskrifendur. Ég vil nú reyna að sýna nokkurn lit á þessu og sendi yður liér með nöfn 42 manna, er gjarnan vilja gjörast kaupendur að ritinu. Samtíðin hefur veitt mér og mínu fólki margar ánægjustundir á liðnum árum. Hún er að minum dómi fjölbreyttasta og læsilegasla tímarit, sem ég hef að staðaldri lesið. Hvers virði haldið þér, að okkur bér úti á landsbvggð- inni sé að fá stuttar og samanþjapp- aðar greinar um allt milli bimins og jarðar, sem Ivfta Iiuganum frá dæg- urstritinu og göfga og fræða? Og svo er eitt: Samtíðin er ópólitísk. Það er nóg til þess, að ég bef ekki talið eftir mér að leggja benni þetta lið. Við leslur hennar þarf maður ekki að vera á verði gegn því, að verið sé að læða inn á mann neinum áróðri, fvr- ir íslenzka flokkspólitík eða áróðri fyrir útlend stórveldi i austri, suðri og vestri. Og svo er verðið. Einar einustu 10 krónur á ári fyrir allt þetta efni, 5 sinnum minna, en ámóta stór bók mundi kosta. Bezlu jxikkir CÚjdjúnq. 'Jxadmg. Compantf 79 Wall Street New York. Hafnarhvoli Reykjavík. Tið seljuin allar fáanlegar vörur á bezta verði. Seljum matvæli til skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í útbúnaði til ferðalaga. Matvæli — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Ávallt nægar birgðir. Hafnarstræti 16. Sími 2504. Reykjavík.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.