Samtíðin - 01.10.1943, Side 32

Samtíðin - 01.10.1943, Side 32
28 SAMTÍÐIN Dagbók á Guadalcanal nefnisl bók, er vakið hefur óhemju athygli í Bandaríkjunum; hún er eft- ir mann, sem nefnist Richard Tre- garskis. Fyrir bók sína fékk hann ritlaun, er námu, er síðast fréttist, rúmlega 60.000 dollurum, en húast má við, að þau hækki stórum eftir þvi, sem sala bókarinnar eykst, því að höfundar í Ameríku fá stundum a. m. k. vissan hluta af andvirði hverrar bókar, sem selzt eftir þá. Höfundur þessi má muna tvenna tímana. Hann var áður sölumaður, og seldi Singer-saumavélar. Dreymdi hann þá eigi um meiri auðlegð en svo, að liann kynni að geta staðið straum af háskólavist sinni við Ilar- vard! Nú er sagt, að hann eigi hand- ril að nýrri hók í pokahorninu. í Dagbók á Guadalcanal segir Trc- garskis frá amerískum sjóliðsfor- ingja.er fór til mótsviðhöfðingja einn í þorpi, sem hyggl var mannætum. Áttu þeir tal saman í mesta bróðerni. Erindi sjóliðsforingjans við Iiöfð- ingja þennan var m. a. í þvi fólgið, að hiðja amerískum fallhlífaher- mönnum griða, ef þeir kynnu að svífa lil jarðar þárna í þorpinu. Hann sagði: „Ef þið sjáið ameríska her- menn koma svífandi ofan úr loftinu niður til jarðar, megið þið ekki éta þá. Þeir koma hingað lil þess að vernda ykkur fyrir Japönum.” Höfðinginn svaraði: „Ekki étum hvíta menn — of vondir á bragðið!“ SAMTÍÐIN kostar aðeins 10 krónur á ári, 10 hefti! Vinnuskilyrðin tryggja yður (EFíjófa og- góða vínnu^ Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3 Bræðurnir Ormsson Vér framleiðum eftirlaldan varning: Allar almennar tegundir af gulum olíufatnaði. Svartar olíukápur á fullorðna og unglinga. Gummíkáp- ur á fullorðna og unglinga. Vinnu- vettlinga, tvær tegundir með blárri og rauðri fit. — Rykfrakkar úr Ullar-Gaberdine og Poplinefnum á konur og karla. Varan er fyllilega samkeppnisfær við annan bliðstæðan varning á ísl. markaði, livað verð og gæði snertir. Sjóklæðagerð íslands h.f. Sírnar 4085 & 2063

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.