Samtíðin - 01.11.1943, Page 4

Samtíðin - 01.11.1943, Page 4
2 SAMTÍÐIN FYRSTA HEILDARÚTGÁFAN af ritgerðum (essays) íslenzks rithöfundar. Helgafell tilkynnir nýjan bókmenntaviðburð: ÁFANGA eftir SIGURÐ NORDAL. Dr. Sigurður Novdal, prófessor er í senn víð- kunnasti vísindamaður ís- lendiiiga nú á dögum og' f jölhæfasti i-itliöfundur þeirra. Hvað, sem hann skrifar um, verður þrung- ið af luigsun og lífi, enda mun enginn núlifandi rit- höfundur njóta almennari vinsælda meðal ijezlu les- enda. Sigurður Nordal. Menn geta bezt kynnzt andríki og-ritsnilld með þvi að lesa þetta ritgerðasafn, sem ráðgert er að verði að minnsta kosti 5 bindi. í fyrsta bindi Áfanga er ný og endurskoðuð út- gáfa af Lífi og dauða og átta ritgerðir eða luigleiðingar að auki. Örlitið af upplaginu er handbundið í nýtízku skinn- band, og verður kaupendum tryggt sama band af síð- ari bindum verksins. HELGAFELLSÚTGÁFAN.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.