Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 4

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 4
SAMTlÐIN H.f. Hamar Símnefni: Hamar, Reykjavík. Sími 1695, tvær línur. Framkvæmdas t j óri: Benedikt Gröndal cand. polyt. Framkvæmum: Allskonar við- gerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagns- suðu, logsuðu og köfunarvinnu. Útvegum: Uppsetningu á frysti- vélum, niðui’suðuvélum, liita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíu- geymum og stálgrindahúsum. Smíðum hin viðurkenndu sjálf- virku austurtæki fyrir mótorbáta. að það sé HELGAFELLSBOK. Á forlagi Helgafells eru: fremstu höfundarnir, prentun bezt, bókband fegurst og vandaðast. Það er því ekki ófyrirsynju, áð þér gætið að því fyrst og fremst, að það sé Heðgafellsbók. H.f. ElFskipaféhg íslands vinnur nú að endurnýjun ig aukningu skipastóls síns í þágu alþjóðar. öll íslenzka þjóðin sameinast um sitt eigið skipafélag. Kjörorðiðer: ALLT MEÐ EIMSKIP.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.