Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 27
SAMTtÐIN 23 »En son! En son! En soii! Jag bad i vaka ocli dröni vid dina famntag om en son, dá in i márg och ben du lád mig skaka av lielig eld frán hjássan ocli till tán.“ 1 sjálfslýsingu hefur þessi skáld- kona ját,að aðdáun sína á heilag'ri ritningu og kenningum hennar. Þar talar hún um einstæðingsskap sinn og áhrif þau, er hún liafi orðið fyrir frá þeim Dante, Tagore og rússnesk- um skáldum. Þar liiður hún afsök- Unar á skáldverkum sínum, sem hún kefur aldrei talið neitt aðaltakmark ritt að skapa. „Lífsstarf mitt hefur verið að kenna og starfa meðal harn- anna minna. í tómstundum mínum kýs ég að dveljast uppi í sveit við lestur og ritstörf. Ég er af hænda- fólki komin og finn til skyldleika við það. Trúin, jörðin og skáldskapurinn er það, sem ég ann af alhug,“ segir hún. Gahriela Mistral er fimmta konan, sein lilýtur hókmenntaverðlaun Nó- kels. Hinar eru: Selma Lagerlöf (1909), Grazia Beledda (1927), Sig- rid Undset (1929) og Pearl S. Buck (1939). Framkvæmum: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. Seljum: Bílavarahluti, BOaoliur, Loftþrýstiáhöld o. fl. Hefir á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og fatnað á Beztu kaupin gera allir í verzlun DÖMUR, HERRA og BÖRN. Guðjóns Jónssonar á Hverfisgötu 50. Sími 3414. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval!

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.