Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 30
SAMTlÐIN 26 að ægilegt væri til þess að liugsa, að Gunnar skyldi um áratugi liafa orð- ið að skrifa á erlendu máli. Smásög- urnar í þessari árbók eru perlur. Ræktarleg og ágæt er ritgerð Gunn- ars um liöfðingskonuna frú Sigrúnu á Hallormsstað, merkileg grein hans um Dani, og mjög fögur er greinin: Lundið okkar. Þarna er og ádeilu- grein: Óheilindi. Þætti oss líklegt, að Gunnar yrði í næstu árbókum sínum sums staðar nokkuð umvönd- unarsamur, því að maðurinn er ó- myrkur i máli, skapmikill og glögg- skvggn á margt, sem honum trúlega finnst hór á annan veg en hann kysi helzt. En slikum dreng, sem hann er, leyfist að höggva stórt. Hneykslist svo þeir, sem vilja! Það mundi þvkja mikill viðburð- ur með stórþjóð, ef annar eins and- ans maður lofað mönnum slíku riti, sem hér hefur nú göngu sína, á hverju ári. Athj^glivert og' gleðilegt er slíkt frumkvæði með örsmárri þjóð og ber þess vott, að vér séum elcki öllum lieillum horfnir, íslend- ingar, sem annað hvort væri, þar sem þjóð vor er nú einmitt stödd í dögun nýrrar aldar, er kalldr á allt það markverðasta, sem vér búum vfir. S. Sk. ÞEIR ÁSKRIFENDUR Samtíðar- innar, sem enn eiga ógreitt árgjald- ið fyrir 1946 (15 krónur), eru vin- samlegast beðnir að senda það nú þegar. Utgefandi. rtssa Robinson trésmíðavélarnar heims- frægu getum vér nú af- greitt með tiltölulega stuttum fyrirvara. Einkaumboðsmenn vorir á Islandi: 6.Þ0B8ÍHM880M 8 J0HH88M f Thomas Robinson & Son Ltd., Rochdale, Englandi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.