Samtíðin - 01.04.1946, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.04.1946, Qupperneq 24
20 SAMTÍÐIN konan liafði ort fyrir 13—14 áruni í ástarhörmum sínum; Barnaljóð, sem hún hafði ort til nemenda sinna í barnaskólanum, auk óbundins máls. „GuS fyrirgefi mér þessa beizku bók“, segir Gabriela Mistral í eftir- mála, sem liún nefnir „Loforð“, ,,og það fólk, sem skynjar lifið sem dá- semd, verður eimiig að fyrirgefa mér — I þessum 100 kvæðum bléeðir þjáningarmettaðri fortið, þar sem kveðskapurinn varð blóðidrifinn tii þess að veita mér hugsvölun“. Húu lofar að snúa sér framvegis að geð- þekkari sviðum mannlegrar tilveru og laða fram blíðari tóna „mann kyninu til buggunar". Og í mörgum yngri kvæða $inna hefur lnin i raun og sannleika leitað annarra yrkis- efna en þeirra, er hún sótti til sinna eigin hjartafylgsna. Þar hefur hún ort um Cliilc, fjallgarða Ameriku, sól hitabeltisins, hina miklu nytja- jurt, maísinn, o. m. fl. Hún er nú vel að þvi komin að bera virðingareink- unnina: Skáldkona Vesturheims. ABRIELA MISTRAL hefur ekki '^r gert skáldskap að aðalstarfr sinu, síður en svo. Hún er kennari að köllun, og kennslustarfið liefur hún talið hlutverk silt í lífinu. Hún bóf það starf á unga aldri sem barnakennari, eins og áður er sagt, gerðist þar næsl lýðskólakennari og síðan forstöðukona kvennaskóla eins i Cbile. þegar hún leið sem mestar sálarkvalir sakir vonbrigða sinna i ástamálunum og þeirrar þungbæru tilhugsunar að fá aldrei að eignast börn með manni þeim, er hún bafði unnað af alhug, leitaði bún sér hugg- €SS0) SSátueigemtlur Höfum ávallt fyrirliggjandi eftirtaldar smurningsolíur fyrir Diesel- og glóðarhaus vélar: ESSOLUBE HD N0. 20, 30 og 40. Teresso 65 og 100. DIOL 70 og 80. Enn fremur: KOPPA- KÚLU- STEFNISRÖRA- VlR- OG TANNHJÓLAFEITI. Vinsamlegast leitið verðtilboða og nánari upplýsinga hjá oss. — Sendum gegn póstki’öfu um land allt. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Símnefni „Stcinolía“ — Símar: 1968—4968.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.