Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN TVÖ MERK ÁRSRIT „ H AMTÍÐINNI liafa borizt tvö o merkileg tímarit, sem vér telj- um ástæðu til að vekja athygli á. Annað er góðfrægt og nálega hvert mannsbarn hér á landi kannast við það, en sárfáir hafa liins vegar nokk- uru sinni liaft ritið handa á milli. Það er Ármann á Alþingi, hið gagn- merka ársrit, sem þeir Baldvin Ein- arsson og Þorgeir Guðmundsson gáfu út á árunum 1829—1832, Ijós- prentað í Lithoprenti. í íslandssögu- ágripi því, er vér lærðum í æsku, var getið um Ármann á Alþingi, Fjölni og Ný Félagsrit með þeim hætti, að ljómi lék um þessi rit og útgefendur þeirra fyrir hugarsjón- um vorum. Þarna voru að verki fá- tækir menntamenn í Ivhöfn, er réð- ust i það stórræði að gefa út tíma- rit til þess að vekja með þjóð sina úti á íslandi. Tómlæti íslendinga gagnvart tímaritum hefur löngum verið bagalega mikið. Menn hafa látið sér fátt um erfiði útgefenda finnast og verið furðu ótryggir á- skrifendur og ekki ávallt fljótir til að greiða hin lágu árgjöld. Þeim mun aðdáunarverðara var vakning- arstarf hinna fátæku brautryðjenda frelsisbaráttunnar, útgefenda fyrr- nefndra tímarita. Ármann er aðeins Ijósprentaður í 500 einfökum. Munu þau fyrst og fremst ætluð bókasöfn- um. Oss finnst, að þau eigi erindi í einkasöfn manna. Ritgerðirnar i Ármanni voru góð leiðarvisan hú- höldum og hændafólki á íslandi á sinni tið. Sitthvað af þessu efni er Tr£ö höium: FAGMENNINA VEGGFÓÐRIÐ MÁLNINGUNA REGNBOGINN Laugaveg 74, Reykjavík. . Sími 2288. Belilkt innlend imm leiösla: Vörpugarn Dragnótagarn Línugarn Pakkagarn Fiskilínur. Botnvörpur fyrir togara og togbáta. H.F. HAIIIPieJAIM Reykjavík Símar 4536, 4390

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.