Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN lýst: „Nú er þar til máls að taka, að Hallgerður vex upp, dó.ttir Hösk- ulds, og er kvenna fríðust sýnum og mikil vexti. Og því var hon lang- brók kölluð. Hon var fagurliár, og svá mikið hárið, að hon mátti liylja sig með. Hon var örlynd* og skap- hörð.“ (Njála, hls. 23). Njála lýsir Hildigunni. Starkaðar- dóttur (konu Höskulds Hvítaness- goða) þannig: „Hildigunnur liét dóttir Starkað- ar, hróður Flosa. Hon var skörung- ur mikill og kvenna fríðust sýnum. Hon var svá hög, að fáar konur voru jafnhagar. Hon var allra kvenna grimmust og skapliörðust, en drengur góður, þar sem vel skvldi vera.“ (bls. 228). Skömmu siðar í sögunni segir Njáll um Hildigunni: „Þann veit ég kost beztan.“ (hls. 229). 8VÖR við spirrningunum á bls k. 1. Hannes Hafstein. 2. Bikar. 3. Frægur sænskur lærdómsmaður, erindreki Gustafs Vasa, erkihisk- uj) að nafnbót (f. 1490, d. 1558). 4. Ása-Þór. 5. Á Suður-Spáni í Cordobafylki. Kjósandi: „Segið Jtér mér, fram- bjóðandi, get ég ekki hafa séð mgnd af gður í blöðunum nglegu?“ Fram bjóðandi ( vingjarnlega): ,,.7/í, ftað getur svo sem meir en vrr- ið.“ Kjósandi: „Já, en fgrir hvaða af- brot voruð þér nú aftur kærðir?" Meðal annars: CREAM CRACKERS Marie Milk Fiparkökur . KREMKEX Stjörnukex SALOON Björgunarbátakex Þverholti 13. Símar: 3600, 5600. Esjukex er yðar kex. Hutiif Og allt til húsa. H/Bagrass JónssoBi Trésmiðja Vatnsstíg 10. Reykjavík. Sírni 3593 Pósthólf 102.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.