Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN
27
islenzkar
mannlýsingar Vll-X
LTiR FARA á eftir lýsingar fjög1-
1 -*■ urra svipmikilla fornkvenna,
teknar úr tveim meistaraverkum ís-
lenzkra fornsagna, Laxdælu og
Njálu.
Laxdæla lýsir Guðrúnu Ósvífurs-
dóttur á þessa leið:
„Hon var kvenna vænst, er upp
óxu á íslandi, bæði að ásjónu og
vitsmunum. Guðrún var kurteis
kona svá að í þann tima þótti allt
barnavíjmr, það er aðrar konur
böfðu í skarti hjá henni. Allra
kvenna var lion kænst og bezt orði
farin; hon var örlynd kona.“ (bls.
87).
Njála lýsir Bergþóru Skarphéð-
insdóttur þannig:
.... „kvenskörungur mikill og
drengur góður og nakkvat skap-
hörð.“ (bls. 47).
Þá felst nokkur skaplýsing á Berg-
þóru i þessum orðum, sem höfundur
Njálu leggur henni í munn í Njáls-
brennu:
„Ég var ung gefin Njáli, og liefi
ég því heitið honíim, að eitt skvldi
ganga yfir okkur bæði.“ (bls. 309).
Hallgerði Höskuldsdóttur (lang-
brók) lýsir Njála þannig barni:
„Hon var fríð sýnum og mikil
vexti og hárið svá fagurt sem silki
°g svá mikið, að það tók ofan á
belti.“ (bls. 2).
Siðar á ævi er Hallgerði þannig
Hjíilii Björnssan
& í a.
Hafnarstræti 5
Reykjavík
Sími 2720.
Umboðsmenn fyrir:
FEDERATED
TEXTILES IIMC.
New York,
sem selur
alls konar
yefnaðarvörur.
Sýnishorn
fyrirliggjandi. —
Hf. Sjóklæðagerð Islands
Reykjavík
Framleiðir:
Almenn gul olíuklæði fyrir konur
og karla.
Svartar olíukápur fyrir karlg og
drengi.
Vinnuvettlinga, ýmiskonar.
Kápuvarning af ýmsu tagi, fyrir
konur, karla, telpur og drengi,
úr margskonar efnum.
Skjólúlpur með hettu (Anorak).
Reiðjakka og bifreiðajakka.
Hf. Sjéklæðagerð Islands
Reykjavík
Símar 4085 & 2063.