Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 25
SAMTIÐIN unar í kennslustarfinu og fann þar svölun og allmikla uppbót á því, sem liún taldi sig luafa farið á mis við. 011 þau mörgu börn, sem llún veitti fræðslu, lagði bún, ef svo mætti að orði kveða, að móðurbrjósti sér og veitti þeim hlutdeild i auðlegð anda sins. Fyrir þau fórnaði hún starfs- kröftum sínum, og til þeirra orti hún barna- og vögguljóð þau, er bún birti í bókinni „Desolacion“ og seinna vöru prentuð sem ljóðasafn með heitinu „Ternura“. Brátt fór mikið orð af uppeldis- hæfileikum Gabrielu Mistral. Því var það, að kennslumálaráðuneyti Mexi- co-ríkis kvaddi liana til aðstoðar við skipulagningu skólakerfisins þar í landi og bað liana jafnframt að flytja erindaflokk um fræðslumál. Þetta varð upphaf að ferðalögum um Bandaríld Norður-Ameríku, Mið- Ameriku, Spán o. fl. lönd. Enn frem- ör hefur skáldkonan staifað við bjóðabandalagið sæla og dvalizt langdvölum í Frakklandi og á Ítalíu í nefnd, er sá um upptöku fræðslu- kvikmynda. Hún hefur flutt fjölda fyrirlestra við ameríska háskóla, stofnað skóla um gervalla. Ameriku og verið sæmd doktorsnafribót i spænsk-amerískum bókmenntum af báskóla eyjarinnar Puerto Rico. Árið i Úö2 sæmdi Puerto, Rico bana „kjör- dóttur“-virðingarheitinu. En árið úður bafði Cbile-stjórn sæmt bana konsúlsnafnbót, og hefur bún síðan gegnt konsúlsstörfum fyrir æltland sitt á Spáni, í Portúgal, Frakklandi °g Argentínu. Nú er bún l)úsett í ^elropolis í Brasiliu. Gabriela Mistral vekur atbygli »1 U-fi Jch £.ímcHarAcH Bræðraborgarstíg 16, sími 2273 t i 1 k y n n i r : Hin hollu og bætiefnaríku brauð úr heilmöluðu hveiti eru ávallt til í brauðsölum mínum, fyrir utan allar þær brauðtegundir, sem eg hef áður bakað og farið hafa sig- urför um borgina. Fást á eftirtöldum stöðum: Bræðraborgarstíg 16, Bræðraborgarstíg 29, Blómvallagötu 10, Vesturgötu 27, Kirkjuteig 5, Njálsgötu 40. Rafvélaviðgerðir og hvers konar raficfkufratnkitœnutii' önnumst við fljótt og vel. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3, Reykjavík Sími 1467.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.