Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN í löndum, og hafði þessi atburður þá mikil áhi’ií' á mig, útlendinginn. Nú kunnið þið að spyi’ja: „Ætli stéttamunurinn á lslandi hafi ekki aukizt að ýmsu leyti í sti’íðinu?“ Mikill sti’íðsgróði hefur að sjálfsögðu haft slæm áhrif á suma Islendinga. En samt held ég, að lítið bei’i meir á stéttanxun á Islandi nú en fyrir sti’íð. Það eru íslenzkir sjómenn, sem mest hafa lagt í hættu á stríðsárun- um og hafa auk útgerðar- og kaup- sýslumanna auðgazt mest. Aftur á rnóti held ég, að verzlunai’fólk og kennarar hafi borið minnst úr být- um í stríðinu, því að kaup þeirra stétta hækkaði lengi vel sáralítið þrátt fyi’ir mikla og tilfinnanlega dýrtíð. Vöruskortur var hins vegar enginn, nema hvað nýja ávexti skorti tilfinnanlega. Nóg var af reyktóbaki, vindlum og enskum og amerískum vindlingum. En gamlir rnenn kvört- uðu stundum undan skorti á dönsku nef- og munntóbaki. Húsnæðisvand- í’æðin voru það eina, sem verulegri óánægju olli. Vegna þess hve kaupið hækkaði gífui’lega í Reykjavík samfara stór- aukinni eftirspurn eftb’ vinnuafli, streymdi fjöldi fólks þangað hvað- anæva úr sveitum landsins, og hafði slíkt ill áhrif Ixæði á sveitalífið og eins á lífið í höfuðstaðnum. Afleið- ingin vai’ð m. a. geysilegur fólks- skortur í sveitunum og húsnæðis- skortur í Reykjavík. Ekki skorti Islendinga áfengi. Rík- ið sá fyrir því. En tilhögunin á á- fengissölunni var um tíma næsta lirosleg. Til þess að fá áfengi „í í’ík- inu“ þurftu menn að uppfylla viss skilyx’ði. Þeir urðu að þykjast ætla að halda einhverja veizlu, t. d. í til- efni af töðugjöldum, risgjöídum o. s. frv. og fengu þá margar i'löskur. Heyrt hef ég þess getið, að sumir menn hafi þótzt gifta sig tvisvar í sönxu vikunni, til þess að ná sér í vín út á brúðkaupið, en ekki veit ég um sönnur á slíku. Þið hafið ef til vill oft velt því fyi’ir ykkur, hvernig Islendingar líti nú á Kaupmannahöln í samanburði við London og stæi’stu bæi Banda- ríkjanna, síðan allt samband við Danmörku rofnaði 1940. Islendingar eru að sjálfsögðu orðnir talsvert handgengnir enskum og amerískum stórbæjum og meira en áður var. Hins vegar er mér kunnugt urn, að þeir líta nú á Höfn sem eins konar höfuðstað allrar Evrópu. Arið 1948 litu Islendingar svo á, að Þjóðverj- ar hefðu fai’ið betur með Danmörlui en önnur hernumin lönd, og voru þeir þeirn þakklátir fyrir það. Sarnt gi’unaði fólk, að ekki væri allt með felldu í Danmörku, og ýmsir, sem áttu þar skyldfólk, voru einatt næsta áhyggjufullir um Jxess hag. Þess vegna voru Islendingar rnjög áfjáð- ir í að fi’étta al' ástandinu í Dan- möi’ku, og löng samtöl birtust í ís- lenzkum blöðum við það fólk, sem einhvern veginn slapp frá Danmörku til Islands. Stríðið hafði ýmsa örðugleika í för með sér fyrir íslenzka stúdenta eins og í’aunar stúdenta annarra þjóða. En þó held ég, að fullyrða megi, að hlutur þeirra l'yrrnefndu hafi hlutfallslega orðið stórum betri en þeirra síðarnefndu'. Það olli ís-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.