Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Nýjar sænskar bækur Samtíðin hefur fengið eftirfarandi bækur sendar frá P. A. Norstedt & Söners Förlag í Stokkhólmi, cinu stærsta og merkasta bókaforlagi Svía: Röde Orm: Sjöfarare í vásterled. En beráttelse frán okristen tid av Frans G. Bengtsson. Þessi mikla skáldsaga hefur verið þýdd á ís- lenzku undir beitinu: Ormur rauði. Hún er Islendingum því kunn. Vin- sældir bókarinnar bafa orðið geysi- legar í Svíþjóð, því að hér er hún komin í 16. útgái'u. Bókin er prýði- Jega skrifuð, varpar skýru og skáld- legu Jjósi yfir líf sænskra stórbænda í þann tíð, er kristni var lögleidd hér á landi. En framar öllu er hér um skemmtilestur að ræða. 316 bls. ób. s. kr. 19.00 íb. 23.50 og 33.00. Nattens Lekar. Noveller av Stig Dagerman. Höfundur þessara smá- sagna er einn af yngstu rithöfund- um Svía, og varð hann frægur í skjótri svipan, er menn höfðu kynnzt fyrstu bökiun háns, einkum ferða- liókinni: Tysk höst, sem út kom 1947, og sjónleiknum: Den döds- dömde, er leikinn var í Dramatíska teatern í Stolikhólmi í apríl sama ár. Dagerman er sliáld uggsins í sænsk- um bókmenntum. Hann er fulltrúi kynslóðar, sem er alin upp við sí- felldar víðsjár. 313 l)ls. ób. s. kr. kr. 10.00 íb. kr. 13.50. Bekánna Fárg'. Roman av Ollo Hedberg. Höfundur þessarar skáld- sögu sendi frá sér fyrstn bók sína 1930, og hafa samtals komið út eftir léifur «.'/ /f/.v/. allar tegundir, kaupum við hæsta verði. H.f. Lýsi Símnefni: LÝSI. Beykjavík Símar: 3634 og 1845. Húsmæður telja POUSHING'^l Ér FLOORS. LINO ^ \ DIRECTIONS- APPLY WITH A / \ FLANNEL AND FINISM WITH Á / X. SOFT CLOTM S BEZTA GÓLFBÓNIÐ Það sparar hæði tíma og fé og setur „g 1 a n s- i n n“ á heimilið. Fæst í flestum verzlunum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.