Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 25
samtíðín 21 sem er enn ómótaður af lífsreynslu o,£f veraldarvizku. Aðra bók hefur ölafur sent frá sér á þessu ári. Það er safn 6 smá- sagna og nefnist: Speglar og fiðrildi. Hér er hin forkunnar vel gerða smá- saga frá New York: Myndin í spegl- inum og níunda hljómkviðan, er áður hafði verið prentuð í tímaritinu Helgafelli. Aðrar sögur þessarar bók- ar eru vel gerðar, þótt vart taki þær fram heztu eldri smásögum höf- undar. Léleg þykir mér þó seinasta sagan, enda lítt í samræmi við þau yrkisefni, sem skáldi litbrigðanna ketur bezt að túlka. Lesendur lieztu smásagna ólafs Jóhanns mundu hafa kosið, að hann hefði ekki horfið að því ráði að hnoða saman gervi- menninu Þörvaldi Sveinssyni. En um leið er þess að minnast með full- kominni viðurkenningu, að höf. skuli að öðru leyti hafa varið hin- um þysmiklu styrjaldárárum til þess að leita sjálfs sín og dýpka þekkingu sína, en þjálfa jafnframt frásagnar- og stíltækni sína að miklum mun. S. Sk. Kvenréttindakonan: „Þegar mað- urinn liafði verið skapaður, var und- ir eins skapaður lianda lionum kvenmaður! Nú eru 20.000 karl- mannslausar konur bara hér á ís- landi!“ Lystugt smurt brauð. Ljúffengur veizlumatur. KJÖT & GRÆNMETI h.f. Hringbraut 56. Sími 2853. PlatíhuretfaAkiHH c<f AiltfurpetfaAkiHH til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. Samstæður í pelsa og cape. HARALDUR AGOSTSSON Hafnarhúsinu. Reykjavík Símar 148ö og 2454. Byggingarvörur og smiðaefni ★ ★ ★ ★ ★ * er ætíð hagfelldast * að kaupa hjá oss. * ★ Jón Loftsson h. f. * Reykjavík. Sími 1291.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.