Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 SKDPSÚGUR pRÆGUR sænskur leikhússtjóri sat dag nokkurn í skrifstofu sinni, mjög áhyggjufullur yfir fjárhagsaf- komu leikhússins. Þá var allt í einu drepið á dyr, og inn kom ungur rit- höfundur, með leikrit eftir sig i fimm þáttum. Leikhússtjórinn blað- ar í því örstutta stund og segir þvi næst: „Það er ekki svo galið“. Rithöfundurinn (himinlifandi): „Herra forstjóri, ég er því miður al- veg staurblankur. Ekki vænti ég, að ég gæti fengið út á leikritið, þó ekki væri nema fyrir einni máltíð?“ Leikhússtjórinn fer ofan i vasa sinn og dregur upp fimmtíu króna seðil, sem hann réttir rithöfundin- um. Rithöfundurinn hneigir sig djúpt, og um leið og hann géngur fram að dyrunúm, snýr liann sér við og segir: „Og hveriær býst leikhússtjórinn við, að leikritið verði tekið til sýn- ingar?“ „Til sýningar?" „Já, leikritið?" „Nú, leikritið .... Þvi var ég hú- inn að gleyma. Hérna, gerið þér svo vel og takið þér við því.“ RF HVERJU drekka Islendingar svona óskaplega mikið?“ „Ætli það sé ekki til þess að losna við minnimáttarkenndina, sem danska mamma var að þjappa í þá i rösklega fimm hundruð ár?“ og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. H.F. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. - - Síriii 3309. Tint burvers lun Árna Jónssonar Hverfisgötu 54. Sími 1333. Símnefni: Standard. ★★★ ★★★ ★ Venjulega fyrir- ★ ★ liggjandi alls ★ ★ konar timbur, ★ ★ hurðir, gluggar ★ ★ og listar. ★ ★★★ ★★★

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.