Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN
25
IMýjar enskar bækur
NORMAN MARSHALL: THE
OTHER THEATRE (John Lehmann,
London, 240 bls. 15 sh.).
UÖFUNDUR þessarar bókar er
■" einn af færustu leikstjórum Eng-
lands og var um nokkurra ára skeið
fyrir stríð eigandi hins víðkunna
Gráte-leikhúss i London. Þessi bók
er mjög skilmerkileg frásögn um
viðleitni höfundar og annarra leik-
hússtjóra til þess að reka menningar-
lega mikilvæga leikstarfsemi, sýna
góð lcikrit bæði gömul og ný. Þeir
unnu leiklistinni af heilum hug og
voru ekki smeykir við að gerast
flytjendur nýrra hugsjóna inn á
leiksviðin. Margir leikarar, sem nú
hafa gctið sér frægð l)æði á lcik-
sviði og í kvikmyndum, komu fyrst
íram undir handleiðslu Marshalls,
og margir leikir, sem hann sýndi
fyrstur allra, hafa síðan öðla/.t frægð.
MADE FOR MILLIONS (Contact
Publications Ltd., London, 116 bls.
10 sb.). Þetta er safn af ritgerðum
nokkurra sérfræðinga um áhril' kvik-
uiynda, útvarps, fjarsýni, auglýsinga,
blaða og ódýrra bóka á menningu
mannkynsins og menningarmögu-
leika þá, er af þessum tækjum gætu
stal'að. Niðurstaða þeirra er venju-
lega á þá leið, að menntun og fræðsla
sé allajafna vanrækt, en hins vegar
sé daðrað við lægstu hvatir l'ólks og
veikleika þess. I auglýsingum er fólk
m. a. hvatt til að eyða fé fyrir fá-
nýta hluti, og væri því einatt betur
varið fyrir annað dýrmætara. Þó er
Gluggar
Hurðir
Og
allt
til
húsa
Magnúis lónison
Trésmiðja
Vatnsstíg 10, Reykjavík.
Sími 3593. Pósthólf 102.
Framkvæmum:
Rílaviðgerðir,
Bílasmurningu,
Bílasprautun.
Seljum:
Bílavarahluti,
Bílaolíur,
Loftþrýstiáhöld
o. fl.