Samtíðin - 01.05.1948, Qupperneq 18

Samtíðin - 01.05.1948, Qupperneq 18
14 SAMTÍÐIN Maxine hlustaði varla á, hvað haim sagði. Hún var upptekin af sínuni eigin luigsunum. Þetta var Hilary líkt, dylja tilfinningar sínar, ekki hlaupa á sig og láta hana verða vara við, hvernig honum væri innan brjósts, en bíða átekta, sjá hvort hann gæti treyst henni. En hvað gerði það til. Tárvot augun töluðu skýrara 'máli cn nokkur orð liefðu gert. „Ég er viss um, að allt fer vel“, hugsaði hún. Hún hlustaði ekki eftir orðum, en rödd hans hljómaði eins og indæll söngur í eyrum benn- ar. Hann stóð aðeins stutta stund við, eins og hann liafði lofað. Þegar hann fór, sagði hún blátt áfram og iiini- Iega við hann, eins og hún væri að tala við kæran vin: „Ég kom aftur til að umskapa sjálfa mig, og ég vona, að vinir mínir hjálpi mér til ]æss“. Það var tvennt, sem sérstaklega vakti undrun og aðdáun vina og vandamanna Billie Bowen við jarð- arlorina. Annað var, að bin ríka'og dáða Maxine Perry og Hilary Mar- shall gengu við hlið frú Bowen og Birdie á eftir kistunni og hijt var, að yndislegt lítið látlaust stef var leikið á hirðingjaflautu. Seinna frétt- ist, að ungfrú Perry hefði sjálf sam- ið lagið við þetta tækifæri. Ári síð- ar var afhjúpaður minnisvarði á gröf Billie að • viðstöddum frú Bowen, Birdie, Jake Mangetti og fjölskyldu hans, ásamt Hilary og Maxine. Það var ungur efnilegur listamaður, sem hafði böggvið það í marmara eftir fyrirsögn Maxine. Það var ung stúlka á göngu, teinrétt og háleit. Léttur andvari virtist leika um hana. Andlitið var ekki sérlega líkt Billie Bowen, en heildarsvípurinn minnti á liana. Þannig var hún í endur- minningu þeirra, sem þekktu hana bezt, reiðubúin að taka á móti hvcrju, sem að liöndum bar, með djörfung óg jafnaðargeði. Jake Manzetti horfði lengi á minn- ismcrkið. Loks sagði bann: „Þetta er Billie sjáll'. Svona bel' ég séð hana hundrað sinnum ganga til leiks og starfs. Það cr svo mikið líf í mynd- inni, að ég beld ég yrði ekkert undr- andi, þó lnin fengi líf og legði af stað út í geiminn. Maxine stóð og starði út í bláinn. Henni fánnst hún sjá endalausa lieiðina á óþekklu eyjunni og sagði svo eina af Jjess- um undarlegu setningum, sem fólki varð svo tíðrætt um, þcgar það minntist hinnar miklu breytingar, sem varð á Maxine Perry, eftir að bún varð frú Marshall: „Ég hef séð Billie á lciðinni til hæða. Til ljóssins hæða“. ENDIR. „HvernUj eyðirðu kaiipimi þínu?“ „30% fara i húsaleigu, 30% i föl, 50% í fivði og 20r/c í skemmtanir.“ „En góði maður, þetla veröa 130%!“ ' „Já, það er nú gallinn á því.“ EF yður vantar góð herra- eða dömuúr, ættuð þér að tala við mig. — Senl um állt land. (jctWeiHH 0<H4aacw úrsmiður. Laugaveg 10, Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.