Samtíðin - 01.05.1948, Page 21

Samtíðin - 01.05.1948, Page 21
SAMTÍÐIN 17 er ckki í])ijii(/l mcð of margum dæm- tim í einu. Af þess liáttar fræðslu gætu böm vafalaust haft bæði (jagn og gaman, og hún gæii laðað þaa lil meira náms og varanlegrar málfegrunar, þegar fram líða stuiid- tr. Vel gefin börn <jætu þá sjálfsagl stundum leiðrétt mál sums eldra fólksins. I)æmi eru til slíks, þótt ekki verði þau tilgreind hér. Illu heilli munu margir foreldrar a<j annað fulltiða fólk vera næsta hirðulaus um mótlfar það, sem hafl er fyrir börnum o<j unglingum þessa lands. Skólana sjálfg skyldi maður þó eiga að undanskilja. Strangt og ■staglsamt nám, eigi síður í málfræði en öðrum námsgreinum, vekur le.iða, leti og jafnvel óhug í stað átnægju og áliuga. Afleiðing þess, held ég, að sé leti og kæruleysi þeirra manna, sem vilja spilla máli voru, t. d. með því að útrýma y og ý úr rilmálinu, rita orðin eftir fram- burði, auka við lalmælin og tepru- lega framburðinn i stað þess að aga hvort tveggja og leiðrétta áorðnar málvillur. Málfræðingar vorir og aðrir þeir, er tungu vorri unna, æitu að gera meira að því en mí tíðkast að örva alþjóð til þess að sýna ís- lenzkri tungu rækt bæði í ræðu og rili. Ég vil að endingu skora á Rikis- lítvurpið, að það lóiti málfræðing sinn gera meira í þættinum: „Spurn- tngar og svör um íslenzkt mál“ en það eitt að svara spurningum, er honum berast. Þær eru margar hverjar svo nauða ómerkilegar, að varla er orðum að þeim eyðandi. V. G. CJKOTASÖGUR þurfa ekki alltaf að ** vera um nirfla, enda eru Skotar síður en svo nízkir. Þetta eru mestu höfðirigjar, rétt eins og Islendingar. Hér er ein skotaskrítla, þar sem ekki er minnzt á kvildnzku: Donald gamli átti að skipta dánar- búi með nokkrum baptistum. Þegar því var lokið, bauð einn baptislinn upp á hrcssingu í veitingahúsi. Nú hötuðu þessir baptistar allt áfengi eins og pest og pöntuðu mjólk yfir alla línuna. En veitingamaðurinn vissi, að Donald gamla þótti sopinn góður og laumaði vænum whisky- sjúss í mjólkurglasið hans. Donald horl'ði góða stund með ódæma fyrir- litningu á mjólkurglas sitt og dreypti loks á því. En ekki var hann fyrr búinn að því en hann saup vel á, strauk sér um brjóstið og mælti: „Ö, hvílík blessuð kýr!“ Garðeigandinn (við strák, sem cr að stela eplum frá honum): „Komdu strax niður úr trénu, strákormur, eða ég skal tala við hann föður þinn.“ Strákur: „Talaðu bara við hann pabba: hann er lika hérna uppi i trénu." „Af hverju élurðu sósuna með hnífnum?" „Gaffallinn lekur." Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá: Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á Islandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.